Gátu ekki sótt sorp vegna hálku Þorgils Jónsson skrifar 10. janúar 2014 08:47 Sorphirðumenn treystu sér meðal annars ekki til þess að fara upp þessa brekku í Kúrlandi til að sækja sorptunnur. Fréttablaðið/Valli Ekki hefur verið sótt heimilissorp í sum húsin í Fossvoginum í Reykjavík síðan fyrir áramót. Borgaryfirvöld segja ástæðuna þá að hálka á götum hafi hamlað sorphirðufólki og því hafi sorpið ekki verið sótt þar að þessu sinni. Íbúi í hverfinu, sem ekki vildi koma fram undir nafni, lýsti yfir óánægju með þjónustuna. Hann hafi haldið að sorphirða hefði tafist vegna hátíðanna, en þegar hann hafði samband við borgina var honum tjáð að hann þyrfti að bíða fram að næsta sorphirðudegi, eða panta sérferð til að láta sækja sorpið, sem myndi kosta á fjórða þúsund króna.Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að sorphirðumenn hafi þurft frá að hverfa vegna hálku á stöku stað í borginni. „Við höfum boðið fólki, ef þetta gerist, að setja umframsorp við tunnuna sem verður þá tekið með næst.“ Meðal umkvörtunarefna er að ekki hafi verið látið vita að sorphirðufólk hafi þurft frá að hverfa. Eygerður segir hins vegar lítið við því að gera. „Það er erfitt að segja fyrirfram hvort hægt sé að sækja tunnur í ákveðnum götum fyrr en komið er á staðinn,“ segir Eygerður og bendir á að sorphirðudagatal megi nálgast á slóðinni pappirerekkirusl.is og íbúar geti gert ráðstafanir eftir því. „Það verður líka að horfa til vinnuaðstæðna okkar starfsfólks og það að draga tunnur upp glerhálar brekkur er vafasamt frá öryggissjónarmiði og oft ómögulegt að komast um.“ Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Ekki hefur verið sótt heimilissorp í sum húsin í Fossvoginum í Reykjavík síðan fyrir áramót. Borgaryfirvöld segja ástæðuna þá að hálka á götum hafi hamlað sorphirðufólki og því hafi sorpið ekki verið sótt þar að þessu sinni. Íbúi í hverfinu, sem ekki vildi koma fram undir nafni, lýsti yfir óánægju með þjónustuna. Hann hafi haldið að sorphirða hefði tafist vegna hátíðanna, en þegar hann hafði samband við borgina var honum tjáð að hann þyrfti að bíða fram að næsta sorphirðudegi, eða panta sérferð til að láta sækja sorpið, sem myndi kosta á fjórða þúsund króna.Eygerður Margrétardóttir, deildarstjóri umhverfis- og úrgangsstjórnunar hjá Reykjavíkurborg, staðfestir í samtali við Fréttablaðið að sorphirðumenn hafi þurft frá að hverfa vegna hálku á stöku stað í borginni. „Við höfum boðið fólki, ef þetta gerist, að setja umframsorp við tunnuna sem verður þá tekið með næst.“ Meðal umkvörtunarefna er að ekki hafi verið látið vita að sorphirðufólk hafi þurft frá að hverfa. Eygerður segir hins vegar lítið við því að gera. „Það er erfitt að segja fyrirfram hvort hægt sé að sækja tunnur í ákveðnum götum fyrr en komið er á staðinn,“ segir Eygerður og bendir á að sorphirðudagatal megi nálgast á slóðinni pappirerekkirusl.is og íbúar geti gert ráðstafanir eftir því. „Það verður líka að horfa til vinnuaðstæðna okkar starfsfólks og það að draga tunnur upp glerhálar brekkur er vafasamt frá öryggissjónarmiði og oft ómögulegt að komast um.“
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira