Ljósmyndasafn Reykjavíkur opnar nýtt sýningarrými í dag 9. janúar 2014 12:00 Petites Pauses. Franski ljósmyndarinn Vincent Malassis á fyrstu sýninguna í Kubbnum. Kubburinn er nýtt sýningarrými í aðalsýningarsal Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnað verður í dag. Tilgangur Kubbsins er að bjóða upp á aukið sýningarrými í safninu og gefa fleiri ljósmyndurum og listamönnum sem vinna með ljósmyndamiðilinn kost á að koma verkum sínum á framfæri. Í rýminu er skjávarpi, sýningarveggur og stólar fyrir áhorfendur. Franski ljósmyndarinn Vincent Malassis sýnir fyrstur í Kubbnum verkið „Petites Pauses“. Þar má sjá landslagsmyndir og portrett af íbúum þorps djúpt inni í skóglendi Bretaníuhéraðs í norðvesturhluta Frakklands. Hringsól hversdagsleikans og aðstæður persónanna ganga þvert á stellingarnar sem ljósmyndarinn hefur sett þær í. Myndirnar eru á mörkum heimildarljósmyndunar og uppstilltra ljósmynda, í anda vestrænnar málaralistar.Vincent Malassis býr og starfar sem ljósmyndari í Frakklandi. Auk þess vinnur hann sem leikhústónskáld og tónlistarmaður. Sýningin verður opin til 7. maí. Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Kubburinn er nýtt sýningarrými í aðalsýningarsal Ljósmyndasafns Reykjavíkur sem opnað verður í dag. Tilgangur Kubbsins er að bjóða upp á aukið sýningarrými í safninu og gefa fleiri ljósmyndurum og listamönnum sem vinna með ljósmyndamiðilinn kost á að koma verkum sínum á framfæri. Í rýminu er skjávarpi, sýningarveggur og stólar fyrir áhorfendur. Franski ljósmyndarinn Vincent Malassis sýnir fyrstur í Kubbnum verkið „Petites Pauses“. Þar má sjá landslagsmyndir og portrett af íbúum þorps djúpt inni í skóglendi Bretaníuhéraðs í norðvesturhluta Frakklands. Hringsól hversdagsleikans og aðstæður persónanna ganga þvert á stellingarnar sem ljósmyndarinn hefur sett þær í. Myndirnar eru á mörkum heimildarljósmyndunar og uppstilltra ljósmynda, í anda vestrænnar málaralistar.Vincent Malassis býr og starfar sem ljósmyndari í Frakklandi. Auk þess vinnur hann sem leikhústónskáld og tónlistarmaður. Sýningin verður opin til 7. maí.
Menning Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira