Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Adam átti syni sjö Jól Brotið blað um jól Jólin Baksýnisspegillinn Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól Jólapappír endurnýttur Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Adam átti syni sjö Jól Brotið blað um jól Jólin Baksýnisspegillinn Jól Angan af lyngi boðaði komu jóla Jól Brekkur til að renna sér í Jólin Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Skýtur allt sem leyfilegt er að skjóta Jól Jólapappír endurnýttur Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól