Þrír skjálftar mældust á bilinu fjögur til fimm stig í Bárðarbungu í gær, en skjálftarnir í nótt voru allir vægari.
Ekki dró þó úr skjálftatíðninni og gosið heldur sínu striki. Gasmengun frá því berst til suðurs og suðausturs í dag, en vindáttinn breytist í nótt og leggur mengunina þá til noðrvesturs á morgun

