Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2014 16:30 Svona lítur bíll illmennisins út í næstu James Bond mynd, Spectre. Þó James Bond, sem leikinn er af Daniel Craig, muni aka á afar huggulegum Aston Martin tilraunabíl þá verður bíll illmennisins ekki síður athygliverður bíll, eða Jaguar C-X75 Concept. Illmennið er jú sem kunnugt er leikið af Austurríkismanninum Christoph Waltz, en hann á skildmenni á Íslandi sem bera eftirnafnið Urbancic. Jaguar C-X75 tilraunabíllinn var kynntur með 850 hestafla tvinnaflrás, en þannig verður bíllinn ekki sem Waltz mun aka, heldur verður hann með 500 hestafla V8 vél úr smiðju Jaguar. Fer þar mun háværari vél en er í tilraunabílnum og er það ef til vill ástæðan fyrir vélarvalinu fyrir myndina. Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður
Þó James Bond, sem leikinn er af Daniel Craig, muni aka á afar huggulegum Aston Martin tilraunabíl þá verður bíll illmennisins ekki síður athygliverður bíll, eða Jaguar C-X75 Concept. Illmennið er jú sem kunnugt er leikið af Austurríkismanninum Christoph Waltz, en hann á skildmenni á Íslandi sem bera eftirnafnið Urbancic. Jaguar C-X75 tilraunabíllinn var kynntur með 850 hestafla tvinnaflrás, en þannig verður bíllinn ekki sem Waltz mun aka, heldur verður hann með 500 hestafla V8 vél úr smiðju Jaguar. Fer þar mun háværari vél en er í tilraunabílnum og er það ef til vill ástæðan fyrir vélarvalinu fyrir myndina.
Mest lesið Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Erlent „Vinnubrögð sem maður er ekki vanur“ Innlent Dæmi um að tvær fjölskyldur deili einni au pair Innlent RÚV muni óska eftir upplýsingum frá EBU um símakosninguna Innlent Grindvíkingar fá að gista í húsunum sem þeir seldu Innlent Sérstakar hleranir og símtölin sem gætu alltaf orðið til Innlent Fimm bjargað úr sjónum eftir að skemmtibát hvolfdi Innlent Verði að kunna íslensku til að geta hjúkrað Innlent Getur víða farið yfir tuttugu stig Veður