Klúrar jólakveðjur geta brætt hinn mesta Skrögg og eru oft mjög skemmtilegar.
Það virðist vera lítið um íslensk klúr kort og því er möguleiki hér á að koma sér inn á markað sem virðist vera alveg óplægður. Kannski Hugleikur skoði þetta á nýju ári.
Inní kortin væri svo hægt að skrifa eldheita sögu af hátíðartengdu kynlífi, annað hvort sjálfsögulega eða skáldaða. Nú eða bara einfalda hátíðarkveðju með þökk um liðið ár og von um gott framundan.
Hér að neðan má skoða ýmis klúr kort með tvíræð skilaboð.
