Gámur fauk til á Sundahöfn: Lítið tjón miðað við aðstæður Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 10:29 Gámurinn var tómur og var staðsettur á viðgerðarsvæði. Vísir Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann. Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira
Gámur á athafnasvæði Eimskipa á Sundahöfn fauk til í óveðrinu í gær en lítið tjón varð að öðru leiti þar. Ólafur Hand, upplýsingafulltrúi Eimskipafélagsins, segir að þær ráðstafanir sem gripið var til vegna veðursins hafi gert það að verkum að tjónið varð miklu minna en búast mátti við. „Þetta var bara mjög lítið og miklu miklu minna heldur en hefði mátt búast við miðað við hvernig veðrið varð. Þær ráðstafanir sem við höfðum gert fyrir veðrið hafði þau áhrif að tjónið varð miklu minna en búast mátti við,“ segir Ólafur. Gámurinn sem fauk til var tómur og á viðgerðarsvæði Eimskipa. Ekki er búið að tilkynna um annað tjón eftir óveðrið. „Þetta er náttúrulega stórt svæði og menn eru búnir að vera að fara yfir það í morgun og það er ekki búið að tilkynna neitt annað en þetta,“ segir hann. „Það er erfitt að eiga við þessar gámastæður í miklum vindi. Því menn vita í raun aldrei hvaðan kviðan kemur. Við reynum að stilla gámunum upp þannig að þeir séu ekki að taka vind á hliðina á sér en þegar kviður eru , þá getur vindurinn snúist á planinu hjá okkur,“ segir Ólafur. Athafnasvæði Eimskipa við höfnina er stórt og talsvert var af gámum þar í nótt eins og aðrar nætur. „Við reynum að gera allar ráðstafanir og þær ráðstafanir sem við gerðum komu í veg fyrir það sem hefði getað verið mikið tjón,“ segir hann og bætir við að þeir hjá félaginu séu sáttir miðað við hvernig aðstæðurnar voru í gærkvöldi. „Vindurinn á svæðinu var að nálgast fellibilsstyrk hérna á tímabili,“ segir hann.
Veður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Fleiri fréttir Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Sjá meira