Rafmagnsleysi í gær var ekki vegna óveðursins Aðalsteinn Kjartansson skrifar 1. desember 2014 14:24 Rafmagnslaust er í Bláfjöllum vegna veðursins. Vísir / Vilhelm Rafmagn fór af í Háaleitishverfi í Reykjavík í dag á sama tíma og óveður skall á. Rafmagnsleysið var þó ekki vegna óveðursins að sögn upplýsingafulltrúa Orkuveitunnar heldur var um bilun að ræða í háspennustöng sem hefði getað gerst hvenær sem er. Aukinn viðbúnaður var hinsvegar hjá Orkuveitunni vegna veðursins og var því hægt að bregðast við rafmagnsleysinu óvenju snöggt. „Þetta er strengur sem var kominn á tíma sem bilaði og valdi sér þennan dag,“ segir hann. „Það var þessi aukni viðbúnaður sem að skilaði sér í því að það var gekk mjög hratt og vel fyrir sig að koma rafmagninu á aftur.“ Óveðrið orsakaði hinsvegar rafmagnsleysi á skíðasvæðinu í Bláfjöllum en línum sló saman í vindinum. Unnið er að viðgerð á þeim í dag en skipta þarf út hluta línunnar. Þá sló einnig út í dælustöð hitaveitu við Stekkjarbakka í Breiðholti. Olli það því að þrýstingur á heita vatninu í Efra-Breiðholti féll og sumstaðar varð hitavatnslaust. Um klukkutíma tók að finna og laga þá bilun. Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira
Rafmagn fór af í Háaleitishverfi í Reykjavík í dag á sama tíma og óveður skall á. Rafmagnsleysið var þó ekki vegna óveðursins að sögn upplýsingafulltrúa Orkuveitunnar heldur var um bilun að ræða í háspennustöng sem hefði getað gerst hvenær sem er. Aukinn viðbúnaður var hinsvegar hjá Orkuveitunni vegna veðursins og var því hægt að bregðast við rafmagnsleysinu óvenju snöggt. „Þetta er strengur sem var kominn á tíma sem bilaði og valdi sér þennan dag,“ segir hann. „Það var þessi aukni viðbúnaður sem að skilaði sér í því að það var gekk mjög hratt og vel fyrir sig að koma rafmagninu á aftur.“ Óveðrið orsakaði hinsvegar rafmagnsleysi á skíðasvæðinu í Bláfjöllum en línum sló saman í vindinum. Unnið er að viðgerð á þeim í dag en skipta þarf út hluta línunnar. Þá sló einnig út í dælustöð hitaveitu við Stekkjarbakka í Breiðholti. Olli það því að þrýstingur á heita vatninu í Efra-Breiðholti féll og sumstaðar varð hitavatnslaust. Um klukkutíma tók að finna og laga þá bilun.
Veður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kjóstu rétt á Vísi Innlent Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Sjá meira