Björgunarsveitir að störfum um allt land í nótt 9. desember 2014 07:03 Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum. Veður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira
Björgunarsveitir voru kallaðar út víðsvegar um land vegna óveðursins sem gekk yfir landið í gærkvöldi og í nótt en ekki er vitað um nein slys á fólki. Á þriðja tug beiðna um aðstoð bárust á höfuðborbgarsvæðinu vegna þess að hurðir höfðu fokið upp, gluggar brotnað, klæðningar og plötur losnað af húsum og lausamunir fokið um á byggingarsvæðum, svo eitthvað sé nefnt. Slökkviliðinu bárust níu beiðnir um aðstoð þar sem vatn hafði lekið inn í íbúðarhús vegna stíflaðra niðurfalla. Öllum leiðum frá höfuðborgarsvæðinu nema Reykjanesbraut var um tíma lokað í gærkvöldi vegna ófærðar eða óveðurs og færð spilltist víða um land. 30 björgunarsveitarmenn á níu tækjum frá fimm björgunarsveitum voru langt fram á nótt að aðstoð vegfarendur og lögreglu við lokanir vega á Suðurlandi, einkum á Hellisheiði og í þrengslum, þar sem þó nokkrir bílar voru skildir eftir. Björgunarsveitir voru kallaðar út í Ólafsvík , Akranesi, Borgarnesi, Patreksfirði, Suðurnesjum Vestmannaeyjum, Ísafirði og Suðureyri vegna foks og til að aðstoða vegfarendur og á sjötta tímanum í morgun var björgunarsveitin á Vopnafirði kölluð út til að hefta þar fok, en þar var veðrið ekki gengið yfir. Allt tiltækt starfsfólk framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar hefur unnið hörðum höndum í alla nótt við að hreinsa snjó og krapa af akbrautum og göngustígum og við að hreinsa frá niðurföllum þar sem stórir pollar hafa víða myndast. Þótt aðalleiðir séu orðnar nokkukð góðar eru víða erfið aksstursskilyrði í fáförnum hliðargötum.
Veður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Innlent Fleiri fréttir Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Sjá meira