Jóladagatal - 9. desember - Ávaxtajólatré 9. desember 2014 15:45 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag ætla þau að kenna okkur að búa til ávaxtajólatré og grænmetisjólasvein. Klippa: 9. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið „Kransarnir mínir eru fullkomlega ófullkomnir“ Jól Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Jól Jóladagatal Vísis: Benedikt Erlingsson gerir Sigurjóni erfitt fyrir í Tvímælalaust Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Svona tengist Bergen einni helstu jólaráðgátu Íslands Jól Jóladagatal Vísis: Reykjavíkurdætur negla All Out of Luck Jól Upplifir öðruvísi jól í ár: „Það verður alvöru jólasól og stemning“ Jól Sá sem gaf Gumma Kíró gönguskó í jólagjöf hefði átt að vita betur Jól „Ég myndi gefa Guð hjólastól“ Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól