Byrjað að hvessa á suðvesturhorninu Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. nóvember 2014 10:14 Vindhviðurnar verða hvað verstar á Ströndum og á Norðurlandi. Vísir/Anton Farið er að hvessa á suðvesturhorni landsins en búist er við að stormur gangi yfir landið í dag og í nótt. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. „Fljótlega upp úr hádegi má reikna með hérna suðvestan til á landinu verði kominn stormur með rigningu, talsverðri rigningu, sumstaðar hérna sunnanlands. Það hvessir síðan bara um meira og minna allt land það sem eftir lifir dags og stormurinn verður hér við líði suðvestan til fram undir fimm til sex en þá byrjar hann að snúa sér til suðurs og síðan til suðvestanáttar og fljótlega upp úr kvöldmat verður líklega kominn hérna suðvestanstormur eða rok. Þannig að þá má búast við að vindhraðinn geti orðið allt að 30 metrar á sekúndu þar sem hann nær sér hvað best á strik,“ segir Óli Þór. Hann segir að það kólni eftir því sem líður á daginn. Vindhviðurnar verða hvað verstar á Ströndum og á Norðurlandi. Hann segir ekkert ferðaveður vera í dag og að mikilvægt sé að fólk hugi að lausum munum til að koma í veg fyrir tjón. Óli segir þessa haustlæg vera með þeim sterkari sem komið hafi síðustu ár. „ Þessi er alveg í sterkari kantinum. Hún nær kannski ekki alveg að mæla sig alveg upp við 1991 lægðina sem olli nú töluverðu tjóni hérna, sérstaklega hérna suðvestan til, en hún er samt sem áður, hún er mjög öflug þessi. Þannig það er virkilega æskilegt að fólk hafi allan vara á sér,“ segir Óli Þór. Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira
Farið er að hvessa á suðvesturhorni landsins en búist er við að stormur gangi yfir landið í dag og í nótt. Óli Þór Árnason, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir suðaustanáttin sé vaxandi og víða sé farið að rigna. „Fljótlega upp úr hádegi má reikna með hérna suðvestan til á landinu verði kominn stormur með rigningu, talsverðri rigningu, sumstaðar hérna sunnanlands. Það hvessir síðan bara um meira og minna allt land það sem eftir lifir dags og stormurinn verður hér við líði suðvestan til fram undir fimm til sex en þá byrjar hann að snúa sér til suðurs og síðan til suðvestanáttar og fljótlega upp úr kvöldmat verður líklega kominn hérna suðvestanstormur eða rok. Þannig að þá má búast við að vindhraðinn geti orðið allt að 30 metrar á sekúndu þar sem hann nær sér hvað best á strik,“ segir Óli Þór. Hann segir að það kólni eftir því sem líður á daginn. Vindhviðurnar verða hvað verstar á Ströndum og á Norðurlandi. Hann segir ekkert ferðaveður vera í dag og að mikilvægt sé að fólk hugi að lausum munum til að koma í veg fyrir tjón. Óli segir þessa haustlæg vera með þeim sterkari sem komið hafi síðustu ár. „ Þessi er alveg í sterkari kantinum. Hún nær kannski ekki alveg að mæla sig alveg upp við 1991 lægðina sem olli nú töluverðu tjóni hérna, sérstaklega hérna suðvestan til, en hún er samt sem áður, hún er mjög öflug þessi. Þannig það er virkilega æskilegt að fólk hafi allan vara á sér,“ segir Óli Þór.
Veður Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fleiri fréttir Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Sjá meira