Björgunarsveitarmenn að störfum víða um land Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 15:02 Björgunarsveitarmenn að störfum við Höfðatorg vísir/lillý Björgunarsveitir eru að störfum víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. Sveitir í Grindavík, Vestmannaeyjum, Hellu, Árborg, Vogum og á höfuðborgarsvæðinu allar verið kallaðar út. Vandamálin sem upp hafa komið eru af ýmsum toga. Þakplötur hafa losnað sem og klæðnginar. Girðingar og sorptunnur eru víða að fjúka og gluggar hafa brotnað. Þótt ótrúlegt megi virðast hafa einstaka trampólín einnig tekist á loft þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir. Engin stór atvik hafa þó enn átt sér stað. Flestar beiðnir hafa komið frá höfuðborgarsvæðinu en þar eru hátt í sextíu björgunarmenn að störfum. Næst mest hefur verið að gera á Suðurnesjum en þar eru rúmlega þrjátíu manns úti.Áttu myndir af veðurofsanum? Endilega sendu okkur þær á ritstjorn@visir.is. Veður Tengdar fréttir Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22 Fyrstu útköll óveðursins Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall. 30. nóvember 2014 13:12 Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Björgunarsveitir eru að störfum víða á Suður- og Suðvesturlandi. Upp úr hádegi bárust fyrstu beiðnir um aðstoð en síðan þá hefur útköllum fjölgað. Sveitir í Grindavík, Vestmannaeyjum, Hellu, Árborg, Vogum og á höfuðborgarsvæðinu allar verið kallaðar út. Vandamálin sem upp hafa komið eru af ýmsum toga. Þakplötur hafa losnað sem og klæðnginar. Girðingar og sorptunnur eru víða að fjúka og gluggar hafa brotnað. Þótt ótrúlegt megi virðast hafa einstaka trampólín einnig tekist á loft þrátt fyrir ítrekaðar viðvaranir. Engin stór atvik hafa þó enn átt sér stað. Flestar beiðnir hafa komið frá höfuðborgarsvæðinu en þar eru hátt í sextíu björgunarmenn að störfum. Næst mest hefur verið að gera á Suðurnesjum en þar eru rúmlega þrjátíu manns úti.Áttu myndir af veðurofsanum? Endilega sendu okkur þær á ritstjorn@visir.is.
Veður Tengdar fréttir Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20 Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22 Fyrstu útköll óveðursins Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall. 30. nóvember 2014 13:12 Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Fleiri fréttir Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Sjá meira
Óveður í dag Upp úr hádegi fer að hvessa verulega þegar vindhraðinn á að komast í 18-25 metrar á sekúndu og fylgir því talsverð rigning. 30. nóvember 2014 09:20
Óveðrið mögulega fyrr á ferðinni Veðurstofan vekur áfram athygli á spá um illviðri síðdegis á morgun, sunnudag og fram á mánudag. 29. nóvember 2014 18:22
Fyrstu útköll óveðursins Sjálfboðaliðar um allt land eru komnir í gallana og sumir þeirra hafa nú þegar farið úr húsi í útkall. 30. nóvember 2014 13:12
Svipað óveður í aðsigi og 1991: Fólk bindi niður lausa muni og hreinsi niðurföll Miklu illviðri er spáð á morgun og á mánudag. 29. nóvember 2014 16:21