Reyrði niður kofa með dráttarvél Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 18:12 Þessi kofi skal ekki fá að fjúka. mynd/linda rún pétursdóttir „Þetta er ekki neitt, neitt ennþá. Í það minnsta ekkert í átt við það sem spáð var,“ segir Ásgeir Yngvi Ásgeirsson, lögreglumaður og húsasmiður. Ásgeir býr á Staðarhúsum í Borgarfirði þar sem hann rekur einnig ferðaþjónustu. Innan skamms er þó líklegt að óveðrið nái upp í Borgarfjörð og hefur Ásgeir fest niður flesta lausamuni til að koma í veg fyrir að þeir fjúki út í veður og vind. Meðal þeirra er lítill kofi sem hann hefur reyrt niður með ámoksturstækjum dráttarvélar sinnar. „Þetta er nú bara lítill leikfangakofi fyrir syni mína sem ég vil helst ekki hafa á flakki. Það er vonandi að þetta haldi honum á sínum stað.“ Aðspurður um hvað eigi að aðhafast í kvöld segist hann ætla að leika körfuknattleik í Varmalandi náist mæting.Hvernig hefur þú búið þig undir veðurofsann? Sendu okkur myndir og línu á ritstjorn@visir.is. Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Myndskeið af óveðrinu 1991 Gífurlegt eignatjón varð víða um höfuðborgarsvæðið. 30. nóvember 2014 16:15 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira
„Þetta er ekki neitt, neitt ennþá. Í það minnsta ekkert í átt við það sem spáð var,“ segir Ásgeir Yngvi Ásgeirsson, lögreglumaður og húsasmiður. Ásgeir býr á Staðarhúsum í Borgarfirði þar sem hann rekur einnig ferðaþjónustu. Innan skamms er þó líklegt að óveðrið nái upp í Borgarfjörð og hefur Ásgeir fest niður flesta lausamuni til að koma í veg fyrir að þeir fjúki út í veður og vind. Meðal þeirra er lítill kofi sem hann hefur reyrt niður með ámoksturstækjum dráttarvélar sinnar. „Þetta er nú bara lítill leikfangakofi fyrir syni mína sem ég vil helst ekki hafa á flakki. Það er vonandi að þetta haldi honum á sínum stað.“ Aðspurður um hvað eigi að aðhafast í kvöld segist hann ætla að leika körfuknattleik í Varmalandi náist mæting.Hvernig hefur þú búið þig undir veðurofsann? Sendu okkur myndir og línu á ritstjorn@visir.is.
Veður Tengdar fréttir Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52 Myndskeið af óveðrinu 1991 Gífurlegt eignatjón varð víða um höfuðborgarsvæðið. 30. nóvember 2014 16:15 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51 Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Innlent Fleiri fréttir ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Sjá meira
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Ertu of latur til að líta út um gluggann? Fylgstu með lægðinni ganga yfir með hjálp veraldarvefsins. 30. nóvember 2014 13:52
Myndskeið af óveðrinu 1991 Gífurlegt eignatjón varð víða um höfuðborgarsvæðið. 30. nóvember 2014 16:15
Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51
Snýst í suðvestan átt innan skamms Dregið hefur úr vindhraða sunnanlands hann mun aukast á nýjan leik um og upp úr klukkan sjö. 30. nóvember 2014 17:51