Jólatré í miklu basli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. nóvember 2014 22:14 Afar hvasst er á suðvesturhorninu í kvöld eins og víðast hvar á landinu. Jólatré, sem nýkomin eru upp víða um bæinn, finna svo sannarlega fyrir vindinum. Líkt og sjá má á myndinni að ofan, sem tekin var um tíuleytið af jólatrénu við gatnamót Miklubrautar og Reykjanesbrautar við Elliðaárnar, er tréð farið að halla verulega. Reiknað er með því að vindurinn geti enn aukist í kvöld og ekki víst að tréð standi áfram án aðstoðar. Óslóartréð, sem tendra átti í dag en var frestað um viku vegna veðurs, finnur líka fyrir vindinum á Austurvelli. Stjarnan er fokin af toppnum og hangir í miðju trénu eins og sést á myndinni hér að neðan.Á vefmyndavél Mílu má fylgjast með veðrinu á Austurvelli.Það var góð ákvörðun að fresta því að tendra Óslóartréð í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Afar hvasst er á suðvesturhorninu í kvöld eins og víðast hvar á landinu. Jólatré, sem nýkomin eru upp víða um bæinn, finna svo sannarlega fyrir vindinum. Líkt og sjá má á myndinni að ofan, sem tekin var um tíuleytið af jólatrénu við gatnamót Miklubrautar og Reykjanesbrautar við Elliðaárnar, er tréð farið að halla verulega. Reiknað er með því að vindurinn geti enn aukist í kvöld og ekki víst að tréð standi áfram án aðstoðar. Óslóartréð, sem tendra átti í dag en var frestað um viku vegna veðurs, finnur líka fyrir vindinum á Austurvelli. Stjarnan er fokin af toppnum og hangir í miðju trénu eins og sést á myndinni hér að neðan.Á vefmyndavél Mílu má fylgjast með veðrinu á Austurvelli.Það var góð ákvörðun að fresta því að tendra Óslóartréð í dag.Vísir/Kolbeinn Tumi
Veður Tengdar fréttir Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07 Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48 Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51 Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02 Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fleiri fréttir Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Sjá meira
Undirbúningur fyrir storminn: Festi svalahurðina kyrfilega "Hún tekur á sig mikinn vind, vindáttin mun líklega standa beint á hana í kvöld. Mér fannst því ekki annað hægt en að festa hana algjörlega, til þess að bjóða ekki hættunni heim.“ 30. nóvember 2014 19:07
Þakplötur fuku á bíl á ferð við Álftamýri Björgunarsveitarmenn vinna nú að því að rýma bílastæði í grenndinni til þess að forða frekara tjóni. Það er of hvasst á þaki hússins til þess að hægt sé að festa plöturnar niður þar og verður það gert þegar fer að lægja. 30. nóvember 2014 21:48
Óveður á Íslandi: Tíu slagarar innblásnir af rigningu og roki Vísir hefur tekið saman lista yfir vinsæl popp- og rokklög sem tengjast veðrinu á einn eða annan hátt. 30. nóvember 2014 15:51
Fimmtíu og eins metra vindhviða mældist á Keflavíkurflugvelli Mestu vindhviður sem mælst hafa á landinu nú seinni part dags eru á Stórhöfða og á Keflavíkurflugvelli. Það versta er enn eftir segir veðurfræðingur. 30. nóvember 2014 20:02
Pollrólegur pylsusali: "Fólk spyr frekar hvernig ég hafi það en að kvarta sjálft“ Jóhannes Ólafsson pylsuséní var hinn hressasti þegar blaðamaður tók á honum púlsinn á Bæjarins Bestu á tíunda tímanum í kvöld. 30. nóvember 2014 21:47
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir