Ef vindhraði væri mældur í km/klst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. nóvember 2014 22:14 Eigandi þessa hjólhýsis ók af stað í of miklum vindi. vísir/anton Vindur er aftur kominn á fleygiferð eftir að lægt hafði um kaffileytið. Þeir björgunarsveitarmenn sem ekki eru í útkalli eru flestir í viðbragðsstöðu en þónokkuð hefur verið um útköll í allan dag. Mesti vindhraði á landinu samkvæmt heimasíðu Veðurstofunnar hafa mælst á Stórhöfða í Vestmannaeyjum en þar mældist tæpir fjörutíu metrar á sekúndu. „Metrar á sekúndu er mælieingin beint upp úr alþjóðlega SI-kerfinu. Sú mælieingin varð fyrir valinu á vindinn þar sem hún er langnákvæmust,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hér á árum áður var vindur mældur í vindstigum og náði sá skali frá núll upp í tólf. Eitt vindstig kallast andvari, fimm kallast kaldi, tíu rok og tólf eru fárviðri. „Vindstigin gömlu þóttu ekki nógu nákvæm. Oft á tíðum var spáð til að mynda að vindur yrði sjö til átta vindstig en það er þá á bilinu þrettán til tuttugu metrar á sekúndu.“ Nú á dögum erum við vanari því að heyra talað um vindhraða í metrum á sekúndu. Fæst tengjum við það þó við neitt annað en vind. Til gamans höfum við á Vísi umreiknað fáeina vindhraðatölur úr metrum á sekúndu yfir í kílómetra á klukkustund. Mesti vindhraði í Surtsey í dag hefur til að mynda verið 29 m/s en það samsvarar um 105 km/klst. Áðurnefnd vindhviða á Stórhöfða var á 140 km/klst. Í morgun var ökumaður til að mynda tekinn á svipuðum hraða við Smáralind. „Fólk heldur oft að það tengi mjög vel við mælieininguna kílómetra á klukkustund en í oft áttar það sig ekkert á hraðanum fyrr en það lendir í óhappi. Í raun áttar það sig ekkert frekar á því heldur en metrum á sekúndu,“ segir Elín að lokum. Í kjölfar þessa er rétt að minna fólk á að vera ekki á ferli að óþörfu og koma í veg fyrir að lausamunir takist á loft utandyra. Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Vindur er aftur kominn á fleygiferð eftir að lægt hafði um kaffileytið. Þeir björgunarsveitarmenn sem ekki eru í útkalli eru flestir í viðbragðsstöðu en þónokkuð hefur verið um útköll í allan dag. Mesti vindhraði á landinu samkvæmt heimasíðu Veðurstofunnar hafa mælst á Stórhöfða í Vestmannaeyjum en þar mældist tæpir fjörutíu metrar á sekúndu. „Metrar á sekúndu er mælieingin beint upp úr alþjóðlega SI-kerfinu. Sú mælieingin varð fyrir valinu á vindinn þar sem hún er langnákvæmust,“ segir Elín Björk Jónasdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Hér á árum áður var vindur mældur í vindstigum og náði sá skali frá núll upp í tólf. Eitt vindstig kallast andvari, fimm kallast kaldi, tíu rok og tólf eru fárviðri. „Vindstigin gömlu þóttu ekki nógu nákvæm. Oft á tíðum var spáð til að mynda að vindur yrði sjö til átta vindstig en það er þá á bilinu þrettán til tuttugu metrar á sekúndu.“ Nú á dögum erum við vanari því að heyra talað um vindhraða í metrum á sekúndu. Fæst tengjum við það þó við neitt annað en vind. Til gamans höfum við á Vísi umreiknað fáeina vindhraðatölur úr metrum á sekúndu yfir í kílómetra á klukkustund. Mesti vindhraði í Surtsey í dag hefur til að mynda verið 29 m/s en það samsvarar um 105 km/klst. Áðurnefnd vindhviða á Stórhöfða var á 140 km/klst. Í morgun var ökumaður til að mynda tekinn á svipuðum hraða við Smáralind. „Fólk heldur oft að það tengi mjög vel við mælieininguna kílómetra á klukkustund en í oft áttar það sig ekkert á hraðanum fyrr en það lendir í óhappi. Í raun áttar það sig ekkert frekar á því heldur en metrum á sekúndu,“ segir Elín að lokum. Í kjölfar þessa er rétt að minna fólk á að vera ekki á ferli að óþörfu og koma í veg fyrir að lausamunir takist á loft utandyra.
Veður Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira