Sjáið Stenson fara á kostum | Myndbönd Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. nóvember 2014 10:00 Gapandi glompur en Stenson slær af öryggi vísir/getty Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014 Golf Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Henrik Stenson er í efsta sæti á DP World Championship mótinu sem leikið er á Jumeirah golfvellinum í Dubai um helgina ásamt Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn í dag. Stenson hefur leikið frábært golf og er á 14 höggum undir pari líkt og Cabrera-Bello. Justin Rose er þriðji á 11 undir pari og Rory McIlroy er einn fjögurra kylfinga á tíu undir eða fjórum höggum á eftir efstu mönnum. Svíinn Stenson á tvö af laglegri höggum mótsins til þessa eins og sjá má hér að neðan. Í því fyrra slær hann 269 metra yfir vatn úr karga og inn á flöt með þrjú tré. Í seinna myndbandinu slær Stenson rúmlega 250 metra með fjögur járni. Lengd sem flestir myndu sætta sig við.269 metra högg með þrjú tré úr karga: Watch @HenrikStenson smash a 3 Wood 294 yards over water, out of the rough on the 14th hole earlier. http://t.co/mmlfFDS5Io— The European Tour (@EuropeanTour) November 20, 2014 Rúmlega 250 metra högg með fjögur járni 275 yards. 4 iron? http://t.co/Hjgn5tXGo3— The European Tour (@EuropeanTour) November 22, 2014
Golf Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira