Krónískur bóner sigga dögg kynfræðingur skrifar 27. nóvember 2014 11:00 vísir/Getty Ef standpína hefur varað í meira en fjórar klukkustundir (getur verið samfleytt eða með hléum) þá er raunverulega hægt að tala um pínu, sérstaklega ef stinning stafar ekki af kynferðislegri örvun og er farin að valda viðkomandi sársauka. Þú gætir verið með tilfelli sem kallast „priapism“ eða á íslensku, sístaða reðurs eða reðuspenna. Það er frekar algengt fyrirbæri en ber þó ekki að taka af léttúð. Slíkt langtíma ris er gjarnan sársaukafullt og krefst læknisfræðislegs inngrips á sjúkrahúsi undir eins. Beint á Neyðarmóttökuna. Ef þetta er ekki meðhöndlað þá getur það leitt til skemmda í vefnum í typpinu sem getur haft áhrif á (jafnvel komið í veg fyrir) stinningu síðar. Ef þú varst með langtímastinningu sem olli þér sársauka en fjaraði út innan fjögurra klukkustunda þá er nóg að heimsækja heimilislækni. Sama gildir ef þú færð reglulega langtímastinningu sem þú kærir þig ekki um.Það eru til tvær tegundir af þessu ástandi, annars vegar þar sem blóðið getur ekki flætt frá typpinu aftur inn í líkamann og hins vegar, þegar of mikið blóð fer út í liminn. Hið fyrra er töluvert algengara og einnig sársaukafyllra. Eftir að læknir hefur komist að því hvor tegund priapism hrjáir þig þá er oftast typpið deyft og svo blóð dregið úr því. Priapism getur verið afleiðing sumra lyfja, geðlyfja og/eða rislyfja eða jafnvel meiðsla. Ef þú glímir við þetta þá er vissara að leita til læknis. Heilsa Tengdar fréttir Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið
Ef standpína hefur varað í meira en fjórar klukkustundir (getur verið samfleytt eða með hléum) þá er raunverulega hægt að tala um pínu, sérstaklega ef stinning stafar ekki af kynferðislegri örvun og er farin að valda viðkomandi sársauka. Þú gætir verið með tilfelli sem kallast „priapism“ eða á íslensku, sístaða reðurs eða reðuspenna. Það er frekar algengt fyrirbæri en ber þó ekki að taka af léttúð. Slíkt langtíma ris er gjarnan sársaukafullt og krefst læknisfræðislegs inngrips á sjúkrahúsi undir eins. Beint á Neyðarmóttökuna. Ef þetta er ekki meðhöndlað þá getur það leitt til skemmda í vefnum í typpinu sem getur haft áhrif á (jafnvel komið í veg fyrir) stinningu síðar. Ef þú varst með langtímastinningu sem olli þér sársauka en fjaraði út innan fjögurra klukkustunda þá er nóg að heimsækja heimilislækni. Sama gildir ef þú færð reglulega langtímastinningu sem þú kærir þig ekki um.Það eru til tvær tegundir af þessu ástandi, annars vegar þar sem blóðið getur ekki flætt frá typpinu aftur inn í líkamann og hins vegar, þegar of mikið blóð fer út í liminn. Hið fyrra er töluvert algengara og einnig sársaukafyllra. Eftir að læknir hefur komist að því hvor tegund priapism hrjáir þig þá er oftast typpið deyft og svo blóð dregið úr því. Priapism getur verið afleiðing sumra lyfja, geðlyfja og/eða rislyfja eða jafnvel meiðsla. Ef þú glímir við þetta þá er vissara að leita til læknis.
Heilsa Tengdar fréttir Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið
Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00