Nýi rallýbíll Skoda Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2014 15:16 Skoda Fabia R5 Concept. Skoda hefur náð miklum árangri í rallkeppnum síðustu ára og unnið fjölmargar keppnir í Intercontinental Rally Challenge, FIA Asia-Pacific Rally Championship og FIA European Rally Championship keppnunum. Skoda kynnti Fabia S2000 rallbíl sinn árið 2009, en nú er komið að nýhönnuðum bíl og tóku bestu rallökumennirnir sem keppa á Skoda bílum þátt í hönnun hans. Bíllinn ber nafnið Skoda Fabia R5 Concept og verða rallbílar Skoda byggðir á honum næstu árin. Þessi bíll er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. Skoda ætlar að frumsýna þennan bíl á Essen Motor Show í Þýskalandi þessa helgina, ásamt öllum framleiðslubílum sínum. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent
Skoda hefur náð miklum árangri í rallkeppnum síðustu ára og unnið fjölmargar keppnir í Intercontinental Rally Challenge, FIA Asia-Pacific Rally Championship og FIA European Rally Championship keppnunum. Skoda kynnti Fabia S2000 rallbíl sinn árið 2009, en nú er komið að nýhönnuðum bíl og tóku bestu rallökumennirnir sem keppa á Skoda bílum þátt í hönnun hans. Bíllinn ber nafnið Skoda Fabia R5 Concept og verða rallbílar Skoda byggðir á honum næstu árin. Þessi bíll er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. Skoda ætlar að frumsýna þennan bíl á Essen Motor Show í Þýskalandi þessa helgina, ásamt öllum framleiðslubílum sínum.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent