Hyundai-Kia kaupir eigin hlutabréf til að friðþægja reiða fjárfesta Finnur Thorlacius skrifar 12. nóvember 2014 17:00 Höfuðstöðvar Hyundai. Autoblog Sú ákvörðun Hyundai, sem einnig á bílaframleiðandann Kia, að kaupa gríðarmikið land undir nýjar höfuðstöðvar sínar hafa dregið dilk á eftir sér. Mikil reiði blossaði upp í hópi fjárfesta í fyrirtækinu, en ákvörðinin um kaupin á landinu varð til mikillar lækkunar á bréfum í Hyundai-Kia, enda voru þau langdýrustu kaup í sögu S-Kóreu á landi. Til að friðþægja þá nú er Hyundai-Kia að kaupa til baka 615 milljón dollara virði af eigin bréfum, í báðum fyrirtækjunum. Við þessa aðgerð hafa hlutabréf í Hyundai hækkað um 5,7% og um 2% í Kia. Þessi hækkun hefur samt ekki vegið upp á móti því mikla falli sem varð á bréfunum. Þá er bara að sjá hvað fyrirtækið tekur uppá næst til að minnka óánægju fjárfestanna. Kannski bara að selja fleiri og betri bíla. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sú ákvörðun Hyundai, sem einnig á bílaframleiðandann Kia, að kaupa gríðarmikið land undir nýjar höfuðstöðvar sínar hafa dregið dilk á eftir sér. Mikil reiði blossaði upp í hópi fjárfesta í fyrirtækinu, en ákvörðinin um kaupin á landinu varð til mikillar lækkunar á bréfum í Hyundai-Kia, enda voru þau langdýrustu kaup í sögu S-Kóreu á landi. Til að friðþægja þá nú er Hyundai-Kia að kaupa til baka 615 milljón dollara virði af eigin bréfum, í báðum fyrirtækjunum. Við þessa aðgerð hafa hlutabréf í Hyundai hækkað um 5,7% og um 2% í Kia. Þessi hækkun hefur samt ekki vegið upp á móti því mikla falli sem varð á bréfunum. Þá er bara að sjá hvað fyrirtækið tekur uppá næst til að minnka óánægju fjárfestanna. Kannski bara að selja fleiri og betri bíla.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira