Sergio Garcia fær hjálp úr óvæntri átt í Dubai 19. nóvember 2014 22:00 Sergio Garcia prufar nýjan kylfusvein um helgina. Getty Sergio Garcia skipti um kylfusvein fyrir Thailand Golf meistaramótið sem fram fór á síðasta ári en kærasta hans, Katharina Boehm, var á pokanum þegar að hann sigraði mótið með fjórum höggum. Garcia ætlar að reyna slíkt hið sama nú um helgina þegar að lokamót Evrópumótaraðarinnar fer fram í Dubai. Það er hins vegar ekki kærsta hans sem sér um að bera kylfurnar heldur fyrrum besti tennisleikari heims, Spánverjinn Juan Carlos Ferrero. Ferrero sigraði á Opna franska meistaramótinu árið 2003 og fór í kjölfarið upp í efsta sæti á heimslistanum í Tennis. Hann sigraði alls á 16 stórum tennismótum á ferlinum en Garcia, sem er gamall vinur hans, sagði við fréttamenn að sigurhugarfar Ferrero geti hjálpað honum í Dubai. „Við ræddum um þetta og hann var mjög spenntur fyrir því að prufa. Ég hef spilað golf með honum áður og það er aldrei slæmt að hafa góðan vin á pokanum. Katharina er sátt með að rölta með okkur og veita okkur stuðning úr fjarlægð.“ DP World Tour Championship er einn stærsti viðburður Evrópumótaraðarinnar ár hvert en aðeins 60 stigahæstu kylfingar hennar hafa þátttökurétt. Verðlaunafé er einnig gríðarlega hátt sem og bónusgreiðslur til þeirra kylfinga sem í það komast. Margir af bestu kylfingum heims taka þátt, meðal annars Rory McIlroy sem snýr aftur á golfvöllinn eftir nokkurra vikna hlé. Allir dagarnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 08:00 í fyrramálið. Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Sergio Garcia skipti um kylfusvein fyrir Thailand Golf meistaramótið sem fram fór á síðasta ári en kærasta hans, Katharina Boehm, var á pokanum þegar að hann sigraði mótið með fjórum höggum. Garcia ætlar að reyna slíkt hið sama nú um helgina þegar að lokamót Evrópumótaraðarinnar fer fram í Dubai. Það er hins vegar ekki kærsta hans sem sér um að bera kylfurnar heldur fyrrum besti tennisleikari heims, Spánverjinn Juan Carlos Ferrero. Ferrero sigraði á Opna franska meistaramótinu árið 2003 og fór í kjölfarið upp í efsta sæti á heimslistanum í Tennis. Hann sigraði alls á 16 stórum tennismótum á ferlinum en Garcia, sem er gamall vinur hans, sagði við fréttamenn að sigurhugarfar Ferrero geti hjálpað honum í Dubai. „Við ræddum um þetta og hann var mjög spenntur fyrir því að prufa. Ég hef spilað golf með honum áður og það er aldrei slæmt að hafa góðan vin á pokanum. Katharina er sátt með að rölta með okkur og veita okkur stuðning úr fjarlægð.“ DP World Tour Championship er einn stærsti viðburður Evrópumótaraðarinnar ár hvert en aðeins 60 stigahæstu kylfingar hennar hafa þátttökurétt. Verðlaunafé er einnig gríðarlega hátt sem og bónusgreiðslur til þeirra kylfinga sem í það komast. Margir af bestu kylfingum heims taka þátt, meðal annars Rory McIlroy sem snýr aftur á golfvöllinn eftir nokkurra vikna hlé. Allir dagarnir verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending frá fyrsta hring klukkan 08:00 í fyrramálið.
Golf Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira