Gestirnir ljómuðu á Gló Rikka skrifar 1. nóvember 2014 10:30 Gló opnaði nýja lífstílsverslun og veitingastað í Fákafeninu í gærkvöldi. Verslunin er einnar sinnar tegundar á landinu og býður upp á úrval af lífrænum vörum. „Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. Í versluninni er einnig að finna Skálina en það er hollur og lífrænn skyndibitastaður þar sem viðskiptavinir geta sett saman sjálfir sína máltíð. „Skálin er einskonar „Street Café", þar velur viðskiptavinurinn sér grunn, hvort sem að það er salat, grjón eða annað og byggir svo máltíðina upp með hollum valkostum eins og kjötbollum, fiski, kjúkling, grænmeti og fleiru," segir Solla og bætir við að verslunin sé einnig plastpokalaus. Elías Guðmundsson, Sólveig Eiríksdóttir, Júlía Ólafsdóttirvisir/Vilhelm Heilsa Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið
Gló opnaði nýja lífstílsverslun og veitingastað í Fákafeninu í gærkvöldi. Verslunin er einnar sinnar tegundar á landinu og býður upp á úrval af lífrænum vörum. „Gló er yfirnáttúrulegur heimur þar sem að við bjóðum upp á stærsta úrval af lífrænu grænmeti á landinu. Á staðnum er einnig nýjung sem að við köllum Tónik bar en þar er að finna drykki sem samansettir eru af ýmsum jurtum og duftum sem hafa heilnæm áhrif á líkama og sál", segir Solla Eiríks, eigandi Gló. Í versluninni er einnig að finna Skálina en það er hollur og lífrænn skyndibitastaður þar sem viðskiptavinir geta sett saman sjálfir sína máltíð. „Skálin er einskonar „Street Café", þar velur viðskiptavinurinn sér grunn, hvort sem að það er salat, grjón eða annað og byggir svo máltíðina upp með hollum valkostum eins og kjötbollum, fiski, kjúkling, grænmeti og fleiru," segir Solla og bætir við að verslunin sé einnig plastpokalaus. Elías Guðmundsson, Sólveig Eiríksdóttir, Júlía Ólafsdóttirvisir/Vilhelm
Heilsa Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið