Hver græðir á íslenskri tónlist? Orri Freyr Rúnarsson skrifar 3. nóvember 2014 13:19 Máni Pétursson verður fundarstjóri Útvarpsþátturinn Harmageddon á X977 mun ásamt VÍB standa fyrir fundi um fjármál í íslenskri tónlist á Kex Hostel í dag, 3.nóvember, frá 17:00 - 18:00. Fundarstjórar verða Máni Pétursson úr Harmageddon og Björn Berg Gunarsson, fræðslustjóri VÍB. Í umræðum taka þátt Sigtryggur Baldursson, framkvæmdarstjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, María Rut Reynisdóttir, umboðsmaður Ásgeirs Trausta, Hjálma og fleiri hljómsveita og framkvæmdarstjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna og Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdarstjóri Íslandsbanka. Á fundinum verður rætt um þá fjárfestingu sem felst í að koma íslensku tónlistarfólki á framfæri erlendis og hver greiði fyrir slíkt. Einnig verður farið yfir tekjur í tónlistarheiminum í dag og þá breytingu sem hefur orðið á undanförnum árum. Hvaða koma tekjurnar og hverjir fá þær? Fundurinn er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Boðið verður upp á léttar veitingar. Skráning fer fram hér. Harmageddon Mest lesið ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Morrissey kærir NME Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Plötusala í Bandaríkjunum aldrei verið minni Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Styður afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma rök Harmageddon Árni Hjörvar spilar með John Fogerty Harmageddon
Útvarpsþátturinn Harmageddon á X977 mun ásamt VÍB standa fyrir fundi um fjármál í íslenskri tónlist á Kex Hostel í dag, 3.nóvember, frá 17:00 - 18:00. Fundarstjórar verða Máni Pétursson úr Harmageddon og Björn Berg Gunarsson, fræðslustjóri VÍB. Í umræðum taka þátt Sigtryggur Baldursson, framkvæmdarstjóri Útflutningsskrifstofu íslenskrar tónlistar, María Rut Reynisdóttir, umboðsmaður Ásgeirs Trausta, Hjálma og fleiri hljómsveita og framkvæmdarstjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna og Björgvin Ingi Ólafsson, framkvæmdarstjóri Íslandsbanka. Á fundinum verður rætt um þá fjárfestingu sem felst í að koma íslensku tónlistarfólki á framfæri erlendis og hver greiði fyrir slíkt. Einnig verður farið yfir tekjur í tónlistarheiminum í dag og þá breytingu sem hefur orðið á undanförnum árum. Hvaða koma tekjurnar og hverjir fá þær? Fundurinn er öllum opin og aðgangur er ókeypis. Boðið verður upp á léttar veitingar. Skráning fer fram hér.
Harmageddon Mest lesið ATP hátíðin með stærra sniði á Íslandi í sumar Harmageddon Morrissey kærir NME Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Plötusala í Bandaríkjunum aldrei verið minni Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Sannleikurinn: Ef forsætisráðherra sagði satt verður hann tafarlaust að segja af sér Harmageddon Styður afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma rök Harmageddon Árni Hjörvar spilar með John Fogerty Harmageddon