Kínverjar auka enn erlenda fjárfestingu Finnur Thorlacius skrifar 4. nóvember 2014 13:00 Kínverjar fjárfesta sem aldrei fyrr í öðrum löndum. Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Undanfarin ár hefur fé streymt frá Kína til fjárfestinga erlendis, ekki síst í fasteignum, tæknifyrirtækjum og olíu- og gasfyrirtækjum. Svo mikil er þessi erlenda fjárfesting Kínverja í ár að hún mun verða meiri en innlend fjárfesting í Kína. Verður það í fyrsta skipti síðan Kínverjar hófu fyrir alvöru erlenda fjárfestingu. Stefnir hún í ár í um 14.600 milljarða króna og nemur 11% aukningu frá því í fyrra. Í hátæknigeiranum er fjárfesting Kínverja langmest í Bandaríkjunum, eða að fjórum fimmtu hluta. Sú breyting hefur einnig orðið á á síðustu árum að fjárfestingarnar einskorðast ekki bara við Kínverska ríkið heldur hafa einkafyrirtæki í Kína aukið mjög við erlenda fjárfestingu sína og er svo komið að þær nema nú 76% allrar fjárfestingar frá Kína. Af nýlegum stórum fjárfestingum Kínverja má nefna kaup kínverska tölvuframleiðandans Lenovo á netþjónadeild IBM og Motorola fyrirtækinu, sem og kaupin á glæsihótelinu Waldorf Astoria í New York.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Máttu rukka íslenska konu um 1,2 milljónir fyrir dvöl á spítalanum Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Linkedin sektað um tugi milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira