Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 14:00 VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. VÍSIR/ANDRI MARÍNÓ Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira
Vinkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee eru báðar þýskar en búsettar í London þar sem þær eru í háskóla. Fyrr á árinu heilluðust þær af Íslandi og ákváðu að skella sér á Airwaves eftir að hafa séð dagskrá hátíðarinnar. „Við sáum að dagskráin var alveg frábær og margar hljómsveitir sem eru í uppáhaldi hjá okkur,“ útskýra þær. „Það sem hefur komið mest á óvart hingað til eru samt öll þessi frábæru íslensku bönd,“ segir Maddalena. Victoria tekur undir það. „Við vorum til dæmis að koma af tónleikum með reggíhljómsveitinni Amabadama og það var algjör snilld! Við vissum ekki einu sinni að það væri til íslenskt reggí, en svo bara duttum við inná þessa tónleika fyrir tilviljun. Það er eiginlega eins og reggí hafi verið búið til fyrir íslenska tungumálið, hvern hefði grunað að þetta færi svona vel saman?,“ segir hún og þær vinkonur skella uppúr. Þær eru líka mjög hrifnar af íslenskum mat, þá sér í lagi humarsúpu. „Okkur var voða kalt í gær og fórum og fengum okkur humarsúpu á Sægreifanum, sem var alveg frábær og góð til að safna orku á milli tónleika,“ segja þær alsælar með gang mála.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00 Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09 Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15 Ásgeir hinn trausti, einlægur og án tilgerðar 7. nóvember 2014 00:01 Svona var Airwaves í gær Miðbærinn iðaði af lífi. 7. nóvember 2014 10:45 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren eru ánægð með tímasetningu Iceland Airwaves. 7. nóvember 2014 10:00
Uppnám á Airwaves: Grímum Reykjavíkurdætra stolið "Ég bið um grímurnar í kærleik og ég vona að ég fái þær í kærleik til baka,“ segir Tinna Sverrisdóttir, ein Reykjavíkurdætra. 6. nóvember 2014 19:09
Sjáið stemninguna á Airwaves í gær Fyrsti dagur tónlistarhátíðarinnar fór vel fram. 6. nóvember 2014 11:15
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15