Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu 8. nóvember 2014 10:36 Rickie Fowler á þriðja hring í gær. AP Það er óhætt að segja að mikil spenna sé í loftinu fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu í golfi en Norður-Írinn Graeme McDowell leiðir mótið enn og hefur gert frá fyrsta hring. Forystan er þó aðeins eitt högg en McDowell er á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hring á Shenshan vellinum í Shanghai á 71 höggi eða einu undir pari. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt frá honum en Hiroshi Iwata er á 10 höggum undir pari og Martin Kaymer og Bubba Watson eru á níu höggum undir fyrir lokahringinn.Rickie Fowler og Tim Clark eru næstir á átta höggum undir pari en ljóst er að McDowell þarf að hafa sig allan við á lokahringnum ef hann ætlar að sigra í sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Það gæti því verið vel þess virði fyrir ástríðufulla golfáhugamenn að vakna í nótt og horfa á lokahringinn sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00. Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það er óhætt að segja að mikil spenna sé í loftinu fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu í golfi en Norður-Írinn Graeme McDowell leiðir mótið enn og hefur gert frá fyrsta hring. Forystan er þó aðeins eitt högg en McDowell er á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hring á Shenshan vellinum í Shanghai á 71 höggi eða einu undir pari. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt frá honum en Hiroshi Iwata er á 10 höggum undir pari og Martin Kaymer og Bubba Watson eru á níu höggum undir fyrir lokahringinn.Rickie Fowler og Tim Clark eru næstir á átta höggum undir pari en ljóst er að McDowell þarf að hafa sig allan við á lokahringnum ef hann ætlar að sigra í sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Það gæti því verið vel þess virði fyrir ástríðufulla golfáhugamenn að vakna í nótt og horfa á lokahringinn sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00.
Mest lesið „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Senda samúðarkveðjur eftir að nánir vinir Joshua létust í banaslysinu Sport Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Handbolti Þungarokkið þaut áfram en á eftir að kaupa afmælisgjöf handa konunni Sport Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Enski boltinn Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Fótbolti Fór grátandi upp á sjúkrahús eftir fall stuttu fyrir ÓL Sport Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Fótbolti Fleiri fréttir Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira