Frumsýning á Vísi: Ógnvekjandi atriði úr Grafir og bein Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 13:30 Vísir frumsýnir í dag ógnvekjandi atriði úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir & Bein en myndin verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem missa dóttur sína Dagbjörtu og þá er veröldinni kippt undan þeim. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast.Anton Sigurðsson er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Í aðalhlutverkum eru Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Fimm uppáhalds- hrollvekjur Antons Anton Sigurðsson, leikstjóri Grafa & beina, nefnir fimm hrollvekjur sem hafa veitt honum innblástur. 30. október 2014 11:00 Tengjum við draugamyndir Hrollvekjan Grafir og bein verður frumsýnd í lok mánaðar. Fyrsta draugamyndin í einhvern tíma. 24. október 2014 09:45 Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23. júlí 2014 14:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag ógnvekjandi atriði úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir & Bein en myndin verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem missa dóttur sína Dagbjörtu og þá er veröldinni kippt undan þeim. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast.Anton Sigurðsson er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Í aðalhlutverkum eru Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Fimm uppáhalds- hrollvekjur Antons Anton Sigurðsson, leikstjóri Grafa & beina, nefnir fimm hrollvekjur sem hafa veitt honum innblástur. 30. október 2014 11:00 Tengjum við draugamyndir Hrollvekjan Grafir og bein verður frumsýnd í lok mánaðar. Fyrsta draugamyndin í einhvern tíma. 24. október 2014 09:45 Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23. júlí 2014 14:00 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00
Fimm uppáhalds- hrollvekjur Antons Anton Sigurðsson, leikstjóri Grafa & beina, nefnir fimm hrollvekjur sem hafa veitt honum innblástur. 30. október 2014 11:00
Tengjum við draugamyndir Hrollvekjan Grafir og bein verður frumsýnd í lok mánaðar. Fyrsta draugamyndin í einhvern tíma. 24. október 2014 09:45
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23. júlí 2014 14:00