Frumsýning á Vísi: Ógnvekjandi atriði úr Grafir og bein Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 30. október 2014 13:30 Vísir frumsýnir í dag ógnvekjandi atriði úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir & Bein en myndin verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem missa dóttur sína Dagbjörtu og þá er veröldinni kippt undan þeim. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast.Anton Sigurðsson er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Í aðalhlutverkum eru Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Fimm uppáhalds- hrollvekjur Antons Anton Sigurðsson, leikstjóri Grafa & beina, nefnir fimm hrollvekjur sem hafa veitt honum innblástur. 30. október 2014 11:00 Tengjum við draugamyndir Hrollvekjan Grafir og bein verður frumsýnd í lok mánaðar. Fyrsta draugamyndin í einhvern tíma. 24. október 2014 09:45 Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23. júlí 2014 14:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Vísir frumsýnir í dag ógnvekjandi atriði úr íslenska sálfræðitryllinum Grafir & Bein en myndin verður frumsýnd á morgun. Myndin fjallar um hjónin Gísla og Sonju sem missa dóttur sína Dagbjörtu og þá er veröldinni kippt undan þeim. Þegar Sigurður, bróðir Gísla, og kona hans deyja ákveða Gísli og Sonja að taka dóttur þeirra, Perlu, í fóstur. Þau sækja hana í afskekktu húsi og þá fara undarlegir hlutir að gerast.Anton Sigurðsson er handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar en þetta er hans fyrsta kvikmynd í fullri lengd. Í aðalhlutverkum eru Nína Dögg Filippusdóttir og Björn Hlynur Haraldsson.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00 Fimm uppáhalds- hrollvekjur Antons Anton Sigurðsson, leikstjóri Grafa & beina, nefnir fimm hrollvekjur sem hafa veitt honum innblástur. 30. október 2014 11:00 Tengjum við draugamyndir Hrollvekjan Grafir og bein verður frumsýnd í lok mánaðar. Fyrsta draugamyndin í einhvern tíma. 24. október 2014 09:45 Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23. júlí 2014 14:00 Mest lesið Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Lífið Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Tíska og hönnun Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Herra skepna sló Hafþór utan undir Lífið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Lífið Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Lífið Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Lífið Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Lífið Fleiri fréttir Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Fjölskylduhrollvekja Íslensk hrollvekjumynd verður frumsýnd í sumar. Mikil tenging er á milli aðstandenda myndarinnar. 28. febrúar 2014 09:00
Fimm uppáhalds- hrollvekjur Antons Anton Sigurðsson, leikstjóri Grafa & beina, nefnir fimm hrollvekjur sem hafa veitt honum innblástur. 30. október 2014 11:00
Tengjum við draugamyndir Hrollvekjan Grafir og bein verður frumsýnd í lok mánaðar. Fyrsta draugamyndin í einhvern tíma. 24. október 2014 09:45
Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr íslenskum sálfræðitrylli Kvikmyndin Grafir og bein er frumsýnd í október. 23. júlí 2014 14:00