Billy Hurley efstur á CIMB Classic eftir tvo hringi 31. október 2014 13:10 Sergio Garcia er í toppbaráttunni í Kuala Lumpur AP Bandaríkjamaðurinn Billy Hurley kann greinilega vel við sig í Malasíu en hann leiðir á CIMB Classic eftir tvo hringi á tíu höggum undir pari. Landi hans, Kevin Streelman, er í öðru sæti á átta höggum undir pari en skor kylfinga hefur verið óvenju gott á hinum erfiða Kuala Lumpur velli. Nokkur stór nöfn deila þriðja sætinu á sjö höggum undir pari en þar má helst nefna Sergio Garcia sem er kominn aftur út á golfvöllinn eftir verðskuldað frí eftir Ryder-bikarinn. Þá er sigurvegari síðasta árs, Ryan Moore, einnig á sjö höggum undir pari ásamt Lee Westwood sem fór á kostum á öðrum hring, lék á 65 höggum eða sjö undir pari og fór holu í höggi í þokkabót. Svíinn Rikard Karlberg sem leiddi mótið eftir fyrsta hring fann heldur betur fyrir pressunni á öðrum degi en hann kom inn á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Hann féll því langt niður skortöfluna en hann er jafn í 24. sæti á þremur höggum undir pari ásamt mörgum öðrum kylfingum. Bæði verður sýnt frá CIMB Classic og BMW Masters sem er eitt stærsta mót ársins á Erópumótaröðinni á Golfstöðinni um helgina en flestir af bestu kylfingum heims eru skráðir til leiks í öðru hvoru mótinu. Eftir tvo hringi á BMW Masters sem fram fer í Kína er hinn högglangi Nicolas Colsaerts frá Belgíu í forystunni en hann er á 14 höggum undir pari. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Billy Hurley kann greinilega vel við sig í Malasíu en hann leiðir á CIMB Classic eftir tvo hringi á tíu höggum undir pari. Landi hans, Kevin Streelman, er í öðru sæti á átta höggum undir pari en skor kylfinga hefur verið óvenju gott á hinum erfiða Kuala Lumpur velli. Nokkur stór nöfn deila þriðja sætinu á sjö höggum undir pari en þar má helst nefna Sergio Garcia sem er kominn aftur út á golfvöllinn eftir verðskuldað frí eftir Ryder-bikarinn. Þá er sigurvegari síðasta árs, Ryan Moore, einnig á sjö höggum undir pari ásamt Lee Westwood sem fór á kostum á öðrum hring, lék á 65 höggum eða sjö undir pari og fór holu í höggi í þokkabót. Svíinn Rikard Karlberg sem leiddi mótið eftir fyrsta hring fann heldur betur fyrir pressunni á öðrum degi en hann kom inn á 76 höggum eða fjórum yfir pari. Hann féll því langt niður skortöfluna en hann er jafn í 24. sæti á þremur höggum undir pari ásamt mörgum öðrum kylfingum. Bæði verður sýnt frá CIMB Classic og BMW Masters sem er eitt stærsta mót ársins á Erópumótaröðinni á Golfstöðinni um helgina en flestir af bestu kylfingum heims eru skráðir til leiks í öðru hvoru mótinu. Eftir tvo hringi á BMW Masters sem fram fer í Kína er hinn högglangi Nicolas Colsaerts frá Belgíu í forystunni en hann er á 14 höggum undir pari.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira