Abraham Lincoln, Ronaldo og Dr. Dre á kreditlista Sveppa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 31. október 2014 16:45 Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn. Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um kreditlistann fyrir myndina Algjör Sveppi og Gói bjarga málunum sem frumsýnd er í dag. Vísir sýnir kreditlistann í heild sinni en alls eru 13.300 nöfn á listanum. Á honum kennir ýmissa grasa og má þar meðal annars finna Abraham Lincoln Bandaríkjaforseta, söngkonuna Adele, rapparann Dr. Dre og knattspyrnukappann Cristiano Ronaldo.Sverrir Þór Sverrison, öðru nafni Sveppi, Bragi Þór Hinriksson leikstjóri myndarinnar og Finnur Pálma, tölvunarfræðingur fengu hugmyndina að kreditlistanum og buðu fólki að skrá sig á sveppi.is til að fá nafn sitt á listann. Talsvert fleiri en 13.300 skráðu sig til leiks en aðstandendur myndarinnar ákváðu að klippa út öll óviðeigandi nöfn.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira