Hvers vegna hugleiðsla? Guðni Gunnarsson skrifar 21. október 2014 09:00 visir/getty Hugleiðsla virkjar vitund hjartans og ástand einingar - einlægni Hugleiðsla verður vettvangur vitundar og umgjörð einingar og anda Hugleiðsla minnkar vægi hugans og dregur úr tvístrun og blekkingu Hugleiðsla dregur úr súrefnisnotkun um 10–20% og stuðlar að hvíldarástandi sem er dýpra en venjulegur svefn Hugleiðsla dregur úr mjólkursýrum sem einkenna stress og streitu Hugleiðsla dregur úr framleiðslu líkamans á kortísól, sem er oft kallað streituhormónið, en eykur framleiðslu á róandi hormónunum melatónín og serótónín. Hugleiðsla dregur úr framleiðslu öldrunarhormóna. Hugleiðsla dregur úr blóðþrýstingi Þeir sem stunda hugleiðslu reglulega og til lengri tíma eru í minni hættu á að fá hjartasjúkdóma Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. Um leið og við hættum að dæma hugsanir okkar og látum af afstöðunni og viðhorfinu gagnvart þeim öðlumst við hreinan hug. Við aftengjum hugsanirnar frá tilfinningunum og í því ástandi er kyrrðina og friðinn að finna. Frumur alls líkamans andvarpa af feginleik þegar við hugleiðum, því þannig gefum við þeim hvíld og rými til að endurnýja sig og sendum þeim aukinn súrefnisforða. Hugleiðsla á ekki að vera áraun. Hún á ekki að snúast um að rembast og reyna. Margir halda að hugleiðsla snúist um að slökkva á hugsunum sínum. Þeir sem gera það verða alltaf vonsviknir þegar þeir verða þess varir, í hugleiðslunni, að þeir eru farnir að hugsa aftur og enn einu sinni. Þessu er þveröfugt farið. Við reynum ekki að slökkva á hugsunum okkar, en skiljum að þegar við hugleiðum í vitund erum við ekki í viðnámi gagnvart þeim heldur fylgjumst við einfaldlega með þeim án þess að dæma. Það hefur kyrrð og ró í för með sér – þar fer hvíldin fram. Í raun eigum við að fagna því augnabliki þegar við skynjum hugsanirnar að nýju, því að á því augnabliki erum við aftur mætt á svæðið – þá finnum við að við erum dottin inn í fjarveru og hugsanir og getum snúið aftur. Við dæmum ekki brottförina heldur fögnum við endurkomunni í hvert einasta skipti, því að þegar við erum mætt aftur erum við máttug. Kærleikur,Guðni Heilsa Tengdar fréttir Að elta síkvika gulrót Markmiðin geta hæglega hamlað, lamað og sent mann í djúpa fjarveru frá lífinu, þegar þau eru byggð á hvata en ekki tilgang 27. júlí 2014 09:00 Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör Það er ekki sársaukalaust að byrja á nýjum forsendum þegar maður er orðinn "þroskaður einstaklingur með lífsreynslu“. Það er engum manni auðvelt að vakna upp eftir 20–50 ár sem voru byggð á mis skilningi, höfnun og forsendum vansældar. 3. ágúst 2014 09:00 Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk en okkur er alltaf tamt að líta á kraftaverk sem utanaðkomandi afl, eitthvað sem guð eða æðri máttur eða hendingin kemur til leiðar og hefur ekkert með okkur að gera. En hvað ef við ákveðum sjálf að setja kraft í verkið? Það er hægt með vel skipulagðri umgjörð, um leið og við höfum gefið okkur heimild til að lifa í velsæld. 8. september 2014 09:00 Tilgangurinn er þín útfærsla á ást Við gerum þetta öll. Upp að einhverju marki erum við öll á kafi í forsendum skortdýrsins, iðandi í leit að einhverju öðru en því sem við erum og því sem við höfum, núna. 10. ágúst 2014 11:49 Er agi ægilega leiðinlegur? Agi. Þetta er leiðinlegt orð, ekki satt? Við höfum sterkar skoðanir á því þegar aðrir beita okkur aga. 1. september 2014 09:00 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Hjartað er eini heilarinn Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“ 18. ágúst 2014 09:00 Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla Okkur er tamt að vilja verja hjartað og slá um það varnarhjúp. Í reynslubankanum eru fjölmörg sönnunargögn sem benda til þess að heimurinn sé grimmur og annað fólk sé líka grimmt 26. ágúst 2014 10:14 En hvað er að því hvernig við öndum? Á leið okkar í gegnum lífið verður þessi grunna öndun okkur vanabundin og ef við gerum ekki eitthvað til að snúa henni til betri vegar getur þessi hegðun orsakað varanlega skerta getu og hæfni. 14. október 2014 11:00 Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00 Mjólk eða eyðilögð mjólk? Yfir það heila tekið mæli ég ekki gegn mjólkurvörum. En þær reynast mörgum erfiðar í maga og magnið af viðbættum sykri og aukefnum er slíkt að margar þeirra geta ekki talist heilnæmar. 29. september 2014 11:00 Öll hálfnuðu verkin sem samt eru hafin ... En hver er þá ástæðan fyrir öllum hálfkláruðu verkunum? Ásetningi sem við setjum okkur, aftur og aftur, aðeins til að svíkja hann? 20. júlí 2014 08:48 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Hugleiðsla virkjar vitund hjartans og ástand einingar - einlægni Hugleiðsla verður vettvangur vitundar og umgjörð einingar og anda Hugleiðsla minnkar vægi hugans og dregur úr tvístrun og blekkingu Hugleiðsla dregur úr súrefnisnotkun um 10–20% og stuðlar að hvíldarástandi sem er dýpra en venjulegur svefn Hugleiðsla dregur úr mjólkursýrum sem einkenna stress og streitu Hugleiðsla dregur úr framleiðslu líkamans á kortísól, sem er oft kallað streituhormónið, en eykur framleiðslu á róandi hormónunum melatónín og serótónín. Hugleiðsla dregur úr framleiðslu öldrunarhormóna. Hugleiðsla dregur úr blóðþrýstingi Þeir sem stunda hugleiðslu reglulega og til lengri tíma eru í minni hættu á að fá hjartasjúkdóma Við hættum aldrei að hugsa því að heilinn er dugleg og falleg vél sem tekur sér aldrei frí. En að tengja sjálfsmynd okkar og persónuleika við þessa vél leiðir til vansældar. Þannig verður skortdýrið til – þegar við trúum því að við séum hugsanir okkar. Um leið og við hættum að dæma hugsanir okkar og látum af afstöðunni og viðhorfinu gagnvart þeim öðlumst við hreinan hug. Við aftengjum hugsanirnar frá tilfinningunum og í því ástandi er kyrrðina og friðinn að finna. Frumur alls líkamans andvarpa af feginleik þegar við hugleiðum, því þannig gefum við þeim hvíld og rými til að endurnýja sig og sendum þeim aukinn súrefnisforða. Hugleiðsla á ekki að vera áraun. Hún á ekki að snúast um að rembast og reyna. Margir halda að hugleiðsla snúist um að slökkva á hugsunum sínum. Þeir sem gera það verða alltaf vonsviknir þegar þeir verða þess varir, í hugleiðslunni, að þeir eru farnir að hugsa aftur og enn einu sinni. Þessu er þveröfugt farið. Við reynum ekki að slökkva á hugsunum okkar, en skiljum að þegar við hugleiðum í vitund erum við ekki í viðnámi gagnvart þeim heldur fylgjumst við einfaldlega með þeim án þess að dæma. Það hefur kyrrð og ró í för með sér – þar fer hvíldin fram. Í raun eigum við að fagna því augnabliki þegar við skynjum hugsanirnar að nýju, því að á því augnabliki erum við aftur mætt á svæðið – þá finnum við að við erum dottin inn í fjarveru og hugsanir og getum snúið aftur. Við dæmum ekki brottförina heldur fögnum við endurkomunni í hvert einasta skipti, því að þegar við erum mætt aftur erum við máttug. Kærleikur,Guðni
Heilsa Tengdar fréttir Að elta síkvika gulrót Markmiðin geta hæglega hamlað, lamað og sent mann í djúpa fjarveru frá lífinu, þegar þau eru byggð á hvata en ekki tilgang 27. júlí 2014 09:00 Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör Það er ekki sársaukalaust að byrja á nýjum forsendum þegar maður er orðinn "þroskaður einstaklingur með lífsreynslu“. Það er engum manni auðvelt að vakna upp eftir 20–50 ár sem voru byggð á mis skilningi, höfnun og forsendum vansældar. 3. ágúst 2014 09:00 Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk en okkur er alltaf tamt að líta á kraftaverk sem utanaðkomandi afl, eitthvað sem guð eða æðri máttur eða hendingin kemur til leiðar og hefur ekkert með okkur að gera. En hvað ef við ákveðum sjálf að setja kraft í verkið? Það er hægt með vel skipulagðri umgjörð, um leið og við höfum gefið okkur heimild til að lifa í velsæld. 8. september 2014 09:00 Tilgangurinn er þín útfærsla á ást Við gerum þetta öll. Upp að einhverju marki erum við öll á kafi í forsendum skortdýrsins, iðandi í leit að einhverju öðru en því sem við erum og því sem við höfum, núna. 10. ágúst 2014 11:49 Er agi ægilega leiðinlegur? Agi. Þetta er leiðinlegt orð, ekki satt? Við höfum sterkar skoðanir á því þegar aðrir beita okkur aga. 1. september 2014 09:00 Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00 Hjartað er eini heilarinn Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“ 18. ágúst 2014 09:00 Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla Okkur er tamt að vilja verja hjartað og slá um það varnarhjúp. Í reynslubankanum eru fjölmörg sönnunargögn sem benda til þess að heimurinn sé grimmur og annað fólk sé líka grimmt 26. ágúst 2014 10:14 En hvað er að því hvernig við öndum? Á leið okkar í gegnum lífið verður þessi grunna öndun okkur vanabundin og ef við gerum ekki eitthvað til að snúa henni til betri vegar getur þessi hegðun orsakað varanlega skerta getu og hæfni. 14. október 2014 11:00 Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00 Mjólk eða eyðilögð mjólk? Yfir það heila tekið mæli ég ekki gegn mjólkurvörum. En þær reynast mörgum erfiðar í maga og magnið af viðbættum sykri og aukefnum er slíkt að margar þeirra geta ekki talist heilnæmar. 29. september 2014 11:00 Öll hálfnuðu verkin sem samt eru hafin ... En hver er þá ástæðan fyrir öllum hálfkláruðu verkunum? Ásetningi sem við setjum okkur, aftur og aftur, aðeins til að svíkja hann? 20. júlí 2014 08:48 Mest lesið Dagbók móður: „Munum við fara fjárhagslega á hausinn?“ Áskorun Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Lífið samstarf Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Að elta síkvika gulrót Markmiðin geta hæglega hamlað, lamað og sent mann í djúpa fjarveru frá lífinu, þegar þau eru byggð á hvata en ekki tilgang 27. júlí 2014 09:00
Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör Það er ekki sársaukalaust að byrja á nýjum forsendum þegar maður er orðinn "þroskaður einstaklingur með lífsreynslu“. Það er engum manni auðvelt að vakna upp eftir 20–50 ár sem voru byggð á mis skilningi, höfnun og forsendum vansældar. 3. ágúst 2014 09:00
Umgjörð um náttúrulegt kraftaverk en okkur er alltaf tamt að líta á kraftaverk sem utanaðkomandi afl, eitthvað sem guð eða æðri máttur eða hendingin kemur til leiðar og hefur ekkert með okkur að gera. En hvað ef við ákveðum sjálf að setja kraft í verkið? Það er hægt með vel skipulagðri umgjörð, um leið og við höfum gefið okkur heimild til að lifa í velsæld. 8. september 2014 09:00
Tilgangurinn er þín útfærsla á ást Við gerum þetta öll. Upp að einhverju marki erum við öll á kafi í forsendum skortdýrsins, iðandi í leit að einhverju öðru en því sem við erum og því sem við höfum, núna. 10. ágúst 2014 11:49
Er agi ægilega leiðinlegur? Agi. Þetta er leiðinlegt orð, ekki satt? Við höfum sterkar skoðanir á því þegar aðrir beita okkur aga. 1. september 2014 09:00
Um sykur, kolvetni, sterkju, glúkósa og frúktosa Þannig er alger grundvallarmunur á því að innbyrða 20 grömm af unnum sykri úr gosdrykk og innbyrða sama magn úr ávöxtum og grænmeti. 15. september 2014 11:00
Hjartað er eini heilarinn Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“ 18. ágúst 2014 09:00
Hugurinn ber þig hálfa leið – en hjartað alla Okkur er tamt að vilja verja hjartað og slá um það varnarhjúp. Í reynslubankanum eru fjölmörg sönnunargögn sem benda til þess að heimurinn sé grimmur og annað fólk sé líka grimmt 26. ágúst 2014 10:14
En hvað er að því hvernig við öndum? Á leið okkar í gegnum lífið verður þessi grunna öndun okkur vanabundin og ef við gerum ekki eitthvað til að snúa henni til betri vegar getur þessi hegðun orsakað varanlega skerta getu og hæfni. 14. október 2014 11:00
Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00
Mjólk eða eyðilögð mjólk? Yfir það heila tekið mæli ég ekki gegn mjólkurvörum. En þær reynast mörgum erfiðar í maga og magnið af viðbættum sykri og aukefnum er slíkt að margar þeirra geta ekki talist heilnæmar. 29. september 2014 11:00
Öll hálfnuðu verkin sem samt eru hafin ... En hver er þá ástæðan fyrir öllum hálfkláruðu verkunum? Ásetningi sem við setjum okkur, aftur og aftur, aðeins til að svíkja hann? 20. júlí 2014 08:48