Tómatar og titrarar sigga dögg kynfræðingur skrifar 21. október 2014 14:00 Ef skortur er á býflugum í gróðurhúsinu má grípa í næsta titrandi kynlífstæki. Mynd/Getty Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt. Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Hver hefur ekki lent í því að reyna að rækta fallega tómata eða framandi plöntu en ekkert gengur? Hugsanlegar ástæður gætu verið skortur á býflugum en lausnin gæti verið inni í svefniherbergi. Sum blóm þurfa á titringi býflugna að halda til að ná að frjógvast eða dreifa frjókornum sínum en nýlega hefur borið á skorti á býflugum (í heiminum) til að sjá um þetta hlutverk. Vísindamenn hafa því gripið til þess ráðs að nota titrandi kynlífstæki til að líkja eftir þessum titringi býflugunnar til að örva plönturnar. Þetta ku vera þekkt ráð í Ástralíu og í einhverjum gróðurhúsum í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Svo ef þú hefur áhyggjur af því að vera ekki með græna fingur þá gæti lausnin verkað einkar hvetjandi til að gerast garðyrkjuunnandi með því að blanda saman tveimur ólíkum ástríðum, kynlífstækjum og gróðurrækt.
Garðyrkja Heilsa Lífið Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið