Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Karl Lúðvíksson skrifar 23. október 2014 14:02 Veiðimaður með rjúpur haustið 2013 Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna. Veitt er næstu fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags eða samtals í tólf daga. Það kveikti óneitanlega í veiðimönnum þegar rjúpnatalningar sumarsins komu í hús en stofninn virðist vera á uppleið en er þó enná undir meðaltali síðustu 10 ára. Veiðimenn eru hvattir til að veiða hóflega og láta vita af förum sínum áður en lagt er af stað. Það má reikna með mikilli umferð veiðimanna á helstu veiðislóðum fyrstu dagana en nokkuð er þó um að skyttur landsins sleppi fyrstu helginni til þess að losna við að veiða í því margmenni sem stundum verður á veiðislóð og þá sérstaklega á suðvestur- og vesturlandi. Stangveiði Mest lesið Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Stórlöxunum fjölgar í Elliðaánum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði
Skyttur landsins undirbúa sig undir rjúpnaveiðitímabilið sem byrjar á morgun en það kemur líklega til með að viðra ágætlega þessa fyrstu helgi veiðanna. Veitt er næstu fjórar helgar frá föstudegi til sunnudags eða samtals í tólf daga. Það kveikti óneitanlega í veiðimönnum þegar rjúpnatalningar sumarsins komu í hús en stofninn virðist vera á uppleið en er þó enná undir meðaltali síðustu 10 ára. Veiðimenn eru hvattir til að veiða hóflega og láta vita af förum sínum áður en lagt er af stað. Það má reikna með mikilli umferð veiðimanna á helstu veiðislóðum fyrstu dagana en nokkuð er þó um að skyttur landsins sleppi fyrstu helginni til þess að losna við að veiða í því margmenni sem stundum verður á veiðislóð og þá sérstaklega á suðvestur- og vesturlandi.
Stangveiði Mest lesið Sporðaköst fengu grænt ljós frá Eric Clapton: „I love it“ Veiði Stórlöxunum fjölgar í Elliðaánum Veiði Ótrúlegur viðsnúningur í Hofsá og Selá Veiði Ytri Rangá fer líklega í 3.000 laxa í byrjun næstu viku Veiði Lúxusveiði í verðlaun í myndagetraun Veiði Landaði 6 löxum úr 6 ám á sama deginum Veiði Eitthvað laust af góðum veiðileyfum Veiði Þrír mánuðir til stefnu Veiði Af Hofsá í Skagafirði Veiði Margar skytturnar í góðri veiði í morgun Veiði