Porsche smíðar vél fyrir limósínu Pútíns Finnur Thorlacius skrifar 27. október 2014 10:24 Vladimir Pútín stígur úr núverandi limósínu sinni en vill nýrri og betri bíl. Þýski sportbílaframleiðandinn Porsche hefur fengið það hlutverk að smíða vél í nýja limósínu fyrir Vladimir Pútín forseta Rússlands. Vélin verður í nýjum bíl forsetans sem tilbúinn á að vera árið 2017. Vélin er á milli 6,0 og 6,6 lítrar af sprengirými, orkar um 800 hestöfl og verður 12 strokka. Vélin verður búin til úr rússneskum íhlutum, enda leyfir stolt Pútíns ekkert annað. Þetta verkefni Pútíns kallast Motorcade Project og felst í smíði fleiri bíla undir rússneska yfirmenn, þar á meðal jeppa. Allir bílarnir verða fjórhjóladrifnir og mun Porsche einnig sjá um fjórhjóladrifrás bílanna. Verkefnið mun samkvæmt óljósum heimildum kosta 150-400 milljón dollara eða 18-48 þúsund milljónir króna. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent
Þýski sportbílaframleiðandinn Porsche hefur fengið það hlutverk að smíða vél í nýja limósínu fyrir Vladimir Pútín forseta Rússlands. Vélin verður í nýjum bíl forsetans sem tilbúinn á að vera árið 2017. Vélin er á milli 6,0 og 6,6 lítrar af sprengirými, orkar um 800 hestöfl og verður 12 strokka. Vélin verður búin til úr rússneskum íhlutum, enda leyfir stolt Pútíns ekkert annað. Þetta verkefni Pútíns kallast Motorcade Project og felst í smíði fleiri bíla undir rússneska yfirmenn, þar á meðal jeppa. Allir bílarnir verða fjórhjóladrifnir og mun Porsche einnig sjá um fjórhjóladrifrás bílanna. Verkefnið mun samkvæmt óljósum heimildum kosta 150-400 milljón dollara eða 18-48 þúsund milljónir króna.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent