Mengun mælist margfalt yfir heilsuverndarmörkum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. október 2014 21:00 Mengunin stafar af eldgosinu í Holuhrauni. VÍSIR/EGILL AÐALSTEINSSON Mælir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem staðsettur er við leiksólann Sjónarhól í Grafarvogi sýndi í kvöld að brennisteinsdíoxíðmengun væri í 1.870 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn klukkan sjö í kvöld en almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varaði á svipuðum tíma við gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Klukkan 20.30 var klukkustundarmeðaltal brennisteinsdíoxíðmengunarinnar 1.017 míkrógrömm á rúmmetra. Annar mælir, sem staðsettur er á Grensásvegi, sýndi klukkan átta í kvöld 1.126 míkrógrömm á rúmmetra sem klukkustundarmeðaltal. Það eru miðlungs loftgæði. Mengunin er það mikil að flest fólk ætti að geta fundið lykt af henni en samkvæmt upplýsingum á vef Umhverfisstofnunnar finna flestir lykt að brennisteinsdíoxíðmengun þegar hún nær 1.000 míkrógrömmum á rúmmetra. Styrkur brennisteinsdíoxíð er í hreinu andrúmslofti um 1 míkrógramm á rúmmetra.Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar eru heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs í andrúmsloftinu 350 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustund. Styrkurinn sem nú mælist er því margfalt umfram þessi viðmið. Í tilkynningu frá almannavörnum frá því fyrr í kvöld var þeim sem eru með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma bent á að fylgjast með loftgæðamælingum. Veður Tengdar fréttir Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Mælir Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur sem staðsettur er við leiksólann Sjónarhól í Grafarvogi sýndi í kvöld að brennisteinsdíoxíðmengun væri í 1.870 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn klukkan sjö í kvöld en almannavarnadeild ríkislögreglustjóra varaði á svipuðum tíma við gosmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. Klukkan 20.30 var klukkustundarmeðaltal brennisteinsdíoxíðmengunarinnar 1.017 míkrógrömm á rúmmetra. Annar mælir, sem staðsettur er á Grensásvegi, sýndi klukkan átta í kvöld 1.126 míkrógrömm á rúmmetra sem klukkustundarmeðaltal. Það eru miðlungs loftgæði. Mengunin er það mikil að flest fólk ætti að geta fundið lykt af henni en samkvæmt upplýsingum á vef Umhverfisstofnunnar finna flestir lykt að brennisteinsdíoxíðmengun þegar hún nær 1.000 míkrógrömmum á rúmmetra. Styrkur brennisteinsdíoxíð er í hreinu andrúmslofti um 1 míkrógramm á rúmmetra.Samkvæmt vef Reykjavíkurborgar eru heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs í andrúmsloftinu 350 míkrógrömm á rúmmetra á klukkustund. Styrkurinn sem nú mælist er því margfalt umfram þessi viðmið. Í tilkynningu frá almannavörnum frá því fyrr í kvöld var þeim sem eru með undirliggjandi öndunarfærasjúkdóma bent á að fylgjast með loftgæðamælingum.
Veður Tengdar fréttir Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Fleiri fréttir Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Sjá meira
Loftgæði fara versnandi á höfuðborgarsvæðinu Mengunarmælar sýna aukna brennisteinsdíoxíðsmengun á höfuðborgarsvæðinu og í Hveragerði. 29. október 2014 19:12