Skófu bílana undir rauðri sól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. október 2014 09:53 Anton Stefánsson náði þessari glæsilegu mynd af sólinni í gærmorgun. Mynd/Anton Stefánsson Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Annan daginn í röð vöknuðu íbúar á höfuðborgarsvæðinu upp við rauða sól á himnum. Ástæða fallega litsins er gosmengunin frá Holuhrauni en mengunarskýið gerir það einnig að verkum að tunglið hefur verið í rauðleitari kantinum undanfarin kvöld. Frost var á höfuðborgarsvæðinu í nótt sem varð til þess að fjölmargir þurftu að skafa bíla sína áður en haldið var til vinnu. Hið sama var uppi á teningnum í gærmorgun. Er vissara fyrir alla að verða sér úti um sköfu enda ekkert annað í kortunum næstu daga en næturfrost. Fjölmargir lesendur Vísis hafa fest glæsileika sólar og tungsl undanfarna tvo daga á filmu og sent Vísi. Bestu myndirnar má sjá hér að neaðan.Guðbjörg Þóra Stefánsdóttir náði þessari mynd á Laugarvatni.Mynd/Guðbjörg Þóra StefánsdóttirHjalti Ómarsson náði þessari mynd á iPhone 5 síma á ferð sinni á Álftanesi.Mynd/Hjalti ÓmarssonHörður Bjarnason náði þessari mögnuðu mynd af sólinni.Mynd/Hörður BjarnasonRagnhildur Þórólfsdóttir náði þessari fínu mynd af sólinni yfir Esjunni.Mynd/Ragnhildur ÞórólfsdóttirRakel Lúðvíksdóttir fylgdist með sólinni rísa í Grafarholti.Mynd/Rakel LúðvíksdóttirMikael Orra lét sig ekki muna um að halda á sólinni við Miðnesheiði rétt á meðan myndin var tekin.Mynd/Magnús KristinssonSveinn Ásgeirsson fylgdist með sólinni fyrir hönd Vestmannaeyinga.Mynd/Sveinn ÁsgeirssonValgerður Vigfúsdóttir náði þesari glæsilegu mynd af þeirri gulu (rauðu).Mynd/Valgerður Vigfúsdóttir
Bárðarbunga Tengdar fréttir Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Rauð sólarupprás Vegna mengunar frá gosinu í Holuhrauni virtist sólin vera rauð þegar hún kom yfir sjóndeildarhringinn í morgun. 9. október 2014 09:10