Endaði í jólasveinabúningi í síðustu hjólaferð Birta Björnsdóttir skrifar 11. október 2014 12:00 Ein þeirra sem setti sér markmið í Meistaramánuði er Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla í Gló, en hún ætlar að hjóla meira. „Ég ætla að fara út að hjóla á hverjum einasta degi,“ segir Solla, en það er töluvert langt síðan hún hjólaði síðast. „Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. Ég fann þó gamlan jólasveinabúning inni í skáp og endaði á að kenna handavinnutímann í honum.“ Já markmiðið er skýrt, einn hjólatúr á hverjum degi í október. „Já það er mismikið. Ef veðrið er alveg glatað þá tek ég kannski bara nokkra hringi hér í portinu,“ segir Solla. Auk þess að vera nú búin að opinbera markmið sitt í sjónvarpi ætlar Solla að leita stuðnings hjá vinkonum sínum til að halda sér við efnið. „Ég er búin að tala við þrjár vinkonur mínar sem eru allar alveg brjálaðar hjólreiðakonur. Þær ætla að passa uppá að ég standi við markmiðin mín,“ segor Solla En Solla verður sannarlega ekki eini hjólreiðamaðurin á götum borgarinnar en hjólreiðar eru lífstíll eða íþróttagrein sem á sífellt meira fylgi að fagna.. „Ég held að það sé bara vakning í gangi og þá sérstaklega hjá kvenþjóðinni sem hjólar í auknu mæli,“ segir Emil Guðmundsson, hjólreiðamaður. En lumar Emil ekki á góðum ráðum fyrir nýja og verðandi hjólreiðamenn? „Flestir eiga hjól svo ég myndi ráðleggja fólki að láta pumpa í dekkinn til að byrja með. Ég sé allt of marga hjóla um á loftlausum dekkjum,“ segir Emil og bætir við að það sé lítið mál að hjóla á veturna, það þurfi bara að búa sig betur. Emil segir það jafnframt lítið mál að komast hvert á land sem er á hjólinu. „Það er minnsta málið. Ég er fljótari á hjólinu í vinnuna en á bílnum,“ segir Emil. Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Ein þeirra sem setti sér markmið í Meistaramánuði er Sólveig Eiríksdóttir, eða Solla í Gló, en hún ætlar að hjóla meira. „Ég ætla að fara út að hjóla á hverjum einasta degi,“ segir Solla, en það er töluvert langt síðan hún hjólaði síðast. „Ég held að það hafi verið árið 1984, það eru því komin þrjátíu ár síðan. Þá var ég að kenna handavinnu uppí í Fellaskóla og hjólaði í vinnuna einu sinni. Ég varð rennblaut þegar ég kom á áfangastað en var ekki með föt til skiptana. Ég fann þó gamlan jólasveinabúning inni í skáp og endaði á að kenna handavinnutímann í honum.“ Já markmiðið er skýrt, einn hjólatúr á hverjum degi í október. „Já það er mismikið. Ef veðrið er alveg glatað þá tek ég kannski bara nokkra hringi hér í portinu,“ segir Solla. Auk þess að vera nú búin að opinbera markmið sitt í sjónvarpi ætlar Solla að leita stuðnings hjá vinkonum sínum til að halda sér við efnið. „Ég er búin að tala við þrjár vinkonur mínar sem eru allar alveg brjálaðar hjólreiðakonur. Þær ætla að passa uppá að ég standi við markmiðin mín,“ segor Solla En Solla verður sannarlega ekki eini hjólreiðamaðurin á götum borgarinnar en hjólreiðar eru lífstíll eða íþróttagrein sem á sífellt meira fylgi að fagna.. „Ég held að það sé bara vakning í gangi og þá sérstaklega hjá kvenþjóðinni sem hjólar í auknu mæli,“ segir Emil Guðmundsson, hjólreiðamaður. En lumar Emil ekki á góðum ráðum fyrir nýja og verðandi hjólreiðamenn? „Flestir eiga hjól svo ég myndi ráðleggja fólki að láta pumpa í dekkinn til að byrja með. Ég sé allt of marga hjóla um á loftlausum dekkjum,“ segir Emil og bætir við að það sé lítið mál að hjóla á veturna, það þurfi bara að búa sig betur. Emil segir það jafnframt lítið mál að komast hvert á land sem er á hjólinu. „Það er minnsta málið. Ég er fljótari á hjólinu í vinnuna en á bílnum,“ segir Emil.
Heilsa Meistaramánuður Tengdar fréttir Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00 Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15 5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01 Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00 Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00 „Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30 Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48 Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59 Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00 Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00 10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00 Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18 Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00 Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30 Mest lesið Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Lífið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Lífið „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Bíó og sjónvarp Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Fjölbreytt markmið í Meistaramánuði Október er mánuður meistaranna. Markmiðin þátttakenda eru af öllum toga. 1. október 2014 13:00
Ætlar að njóta augnabliksins Sylvía Ósk Rodriguez hefur sett sér þrjú markmið í Meistaramánuði. Eitt markmiðanna er nokkurs konar framhald á markmiði sem hún setti sér í Meistaramánuði í fyrra en þá ákvað hún að borða engan sykur í mánuðinum. Hún hefur lést um þrjátíu kíló síðan. 1. október 2014 15:15
5 bestu snjallsímaforritin fyrir skipulagðara líf Heilsuvísir er búinn að taka saman 5 forrit sem þú getur hlaðið niður í símann þinn og hjálpa þér við að ná betri árangri í þeim verkefnum og markmiðum sem að þú ætlar að setja þér. 30. september 2014 00:01
Mikilvægt að ætla sér ekki um of Maður sér það of oft að fólk fer allt of geyst af stað og ætlar sér of mikið á stuttum tíma. Ansi margir gugna þá eftir nokkrar vikur og finnst þeir vera komnir á byrjunarreit. 3. október 2014 14:00
Allir geta orðið meistarar "Meistaramánuður er í raun lífstílsátak þar sem fólk á öllum aldri skorar sjálft sig á hólm og reynir að bæta sig á einhvern hátt. Allir sem eru tilbúnir að setja sér einhver markmið og fylgja þeim eftir í einn mánuð geta tekið þátt,“ segir Þorsteinn Kári Jónsson, einn stofnenda Meistaramánuðar. 1. október 2014 14:00
„Ég fann fyrir mikilli þreytu, einbeitingarskorti, minnisleysi, kvíða og svefnleysi“ Margrét R. Jónasar vann yfir sig fyrir ekki svo löngu síðan. Í Meistaramánuði ætlar hún að viðurkenna að hún geti ekki verið fullkomin. 2. október 2014 12:30
Allir með í Meistaramánuði Birta Björnsdóttir hefur að undanförnu sankað að sér hvetjandi og skemmtilegu efni sem tengist meistaramánuðinum á einhvern hátt. 29. september 2014 13:48
Þetta er svo mikil fíkn "Ég verð örugglega bara sveittur og skjálfandi einhverstaðar úti í horni,“ segir verðandi meistarinn Bobby Breiðholt. 2. október 2014 14:59
Skráning í Meistaramánuð hafin! Heilsuvísir hvetur sem flesta til að taka þátt. 23. september 2014 12:00
Gönguvænt umhverfi hvetjandi Margir átta sig ekki á að lítil hversdagsleg hreyfing eins og stuttar gönguferðir geta skipt miklu máli fyrir heilsuna. Fyrir utan það er svolítið ósanngjarnt að bíll, þessi dýra fjárfesting, sé sjálfkrafa aðgöngumiði að borginni,“ segir Herborg sem fer flestra sinna ferða gangandi, hjólandi eða í strætó. 2. október 2014 15:00
10 hollráð fyrir Meistarmánuð Markmið er góð leið til þess að láta drauma sína og óskir rætast en það er ekki það sama að hugsa um markmiðin og að framkvæma þau. 2. október 2014 09:00
Meistaramánuður - þátturinn í heild sinni Horfðu á þáttinn um Meistaramánuð í heild sinni. 6. október 2014 14:18
Mikilvægur hlekkur að sýna sjálfum sér samkennd og vinsemd Margir setja sér markmið í Meistaramánuði en til þess að ná þeim þarf að hafa jákvæða afstöðu til þeirra og temja sér sjálfsvinsemd. Borghildur Sverrisdóttir er höfundur bókarinnar Hamingjan eflir heilsuna sem kemur út síðar í mánuðinum. Hún segir jákvætt 5. október 2014 10:00
Meistaramánuður á Twitter Nú er Meistaramánuður að hefjast og einhverjir farnir að setja sér markmið. Því er tilvalið að skoða hvað Íslendingar höfðu að segja á Twitter í upphafi #meistaram. 2. október 2014 15:30