Martin Laird leiðir í Kaliforníu 11. október 2014 14:56 Martin Laird á öðrum hring í gær. AP Skotinn Martin Laird leiðir eftir tvo hringi á Frys.com mótinu sem fram fer á Silverado vellinum í Kaliforníu en hann er á tíu höggum undir pari. Laird hefur leikið báða hringina á 67 höggum eða fimm undir pari en fast á hæla honum koma þeir Sang-Moon Bae og Zachary Blair á níu höggum undir. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni en þar má meðal annars nefna japanska ungstirnið Hideki Matsuyama á sjö undir, Hunter Mahan á sex undir og reynsluboltinn Matt Kuchar á fimm höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Jimmy Walker, er á þremur höggum undir pari en hann lék á 66 höggum í gær og leiðrétti stöðu sína mikið eftir slakan fyrsta hring. Þá hafa augu margra verið á Jarrod Lyle sem er að leika í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir að hafa barist við hvítblæði undanfarin tvö ár en hann náði niðurskurðinum og er á tveimur höggum undir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 21:00. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Skotinn Martin Laird leiðir eftir tvo hringi á Frys.com mótinu sem fram fer á Silverado vellinum í Kaliforníu en hann er á tíu höggum undir pari. Laird hefur leikið báða hringina á 67 höggum eða fimm undir pari en fast á hæla honum koma þeir Sang-Moon Bae og Zachary Blair á níu höggum undir. Nokkur þekkt nöfn eru ofarlega á skortöflunni en þar má meðal annars nefna japanska ungstirnið Hideki Matsuyama á sjö undir, Hunter Mahan á sex undir og reynsluboltinn Matt Kuchar á fimm höggum undir pari. Sigurvegari síðasta árs, Jimmy Walker, er á þremur höggum undir pari en hann lék á 66 höggum í gær og leiðrétti stöðu sína mikið eftir slakan fyrsta hring. Þá hafa augu margra verið á Jarrod Lyle sem er að leika í sínu fyrsta móti á PGA-mótaröðinni eftir að hafa barist við hvítblæði undanfarin tvö ár en hann náði niðurskurðinum og er á tveimur höggum undir pari. Þriðji hringur fer fram í kvöld en bein útsending verður á Golfstöðinni frá klukkan 21:00.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira