Stjarnan úr leik eftir tap í Rússlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2014 14:54 Glódís lék allan leikinn í vörn Stjörnunnar í dag. Vísir/Stefán Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14
Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn