Stjarnan úr leik eftir tap í Rússlandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2014 14:54 Glódís lék allan leikinn í vörn Stjörnunnar í dag. Vísir/Stefán Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Stjarnan beið lægri hlut fyrir rússneska liðinu Zvezda 2005 í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í dag. Lokatölur urðu 3-1, Zvezda í vil, en leikið var í Perm í Rússland. Zvezda vann fyrri leik liðanna á Samsung-vellinum með fimm mörkum gegn tveimur og því var ljóst að Stjörnustúlkna beið nánast ómögulegt verkefni í dag. Málið vandaðist enn frekar eftir 17. mínútna leik þegar Lára Kristín Pedersen var rekin af velli vegna tveggja gulra spjalda. Fyrsta mark rússneska liðsins kom eftir aukaspyrnuna sem Lára fékk á sig, en markið skoraði Lyubov Kipyatkova. Staðan var 1-0 í leikhléi, en eftir sex mínútna leik í seinni hálfleik tvöfaldaði Daryna Apanaschenko forskotið. Anastasia Pozdeeva skoraði svo þriðja mark Zvezda á 64. mínútu áður en Anna Björk Kristjánsdóttir minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Tveimur mínútum áður fékk fyrirliði Zvezda, Elena Suslova, að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt. Það var því jafnt í liðum síðustu 17 mínútur leiksins. Rússarnir fengu tækifæri til að skora fjórða markið á 78. mínútu, en Sandra Sigurðardóttir varði vítaspyrnu Apanaschenko. Fleiri urðu mörkin ekki og Zvezda fór því áfram í 16-liða úrslitin, 8-3 samanlagt.Byrjunarlið Stjörnunnar var þannig skipað: Sandra Sigurðardóttir Anna María Baldursdóttir Glódís Perla Viggósdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Kristrún Kristjánsdóttir Ásgerður Stefanía Baldursdóttir Lára Kristín Pedersen Írunn Þorbjörg Aradóttir (90. Helga Franklínsdóttir) Sigrún Ella Einarsdóttir (58. Elva Friðjónsdóttir) Harpa Þorsteinsdóttir Marta Carissmi (81. Bryndís Björnsdóttir).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20 Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14 Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21 Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22 Mest lesið Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti CrossFit íþróttafólkið græddi á sigri Trump Sport Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Sjá meira
Harpa: Viljum alltaf bæta okkur Harpa Þorsteinsdóttir, framherji Íslands- og bikarmeistara Stjörnunnar, hefur verið dugleg að sanka að sér hvers kyns verðlaun og viðurkenningum á undanförnum árum. 1. október 2014 13:20
Umfjöllun, viðtöl, myndir og myndband: Stjarnan - Zvezda 2005 2-5 | Grátlegt stórtap Stjörnunnar Rússneska liðið WFC Zvezda lagði Íslands- og bikarmeistara Stjörnuna í kvennaflokki 5-2 í fyrri leik liðanna í 32ja liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 8. október 2014 16:14
Ásgerður: Erum reynslunni ríkari Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar í fótbolta taka á móti rússneska liðinui Zvezda 2005 í fyrri leik liðanna í Meistaradeild Evrópu á morgun. 7. október 2014 19:21
Sjáðu mörkin úr leik Stjörnunnar og Zvezda 2005 | Myndband Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar máttu þola þriggja marka tap, 2-5, gegn rússneska liðinu Zvezda 2005 á heimavelli í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 8. október 2014 22:22