Íslensku stelpurnar eru spenntar fyrir morgundeginum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. október 2014 17:15 Íslensku stelpurnar eiga titil að verja á EM í hópfimleikum. Vísir/Valli „Það er mikill spenningur fyrir morgundeginum, en við reynum að taka þessu rólega,“ sagði Hulda Magnúsdóttir í samtali við Vísi í dag. Hulda er hluti af íslenska landsliðinu í fimleikum sem keppir á morgun í úrslitum á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi þessa dagana. Ísland varð í öðru sæti í forkeppninni í gær, en liðið fékk 56,450 stig, 283 stigum minna en Svíþjóð. Huldu fannst gærdagurinn ganga ágætlega. „Hann gekk bara vel. Það voru nokkrir hnökrar, en við þá bara eitthvað til að bæta,“ sagði Hulda. Liðsfélagi hennar í landsliðinu, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, tók í sama streng. „Þetta gekk upp og niður, en það var rosalega gaman í gær. Það áttu sér stað mistök, en þetta var dagurinn til að gera mistök. Á morgun ætlum við að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Rakel sem sagði að hefði verið talsvert áfall þégar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist í gær. „Auðvitað hefur það smá áhrif að þurfa að skipta um liðsmann og það var smá áfall að missa mikilvægan keppanda út á fyrsta áhaldi. En við erum með mjög breiðan hóp og við munum fylla hennar skarð,“ sagði Rakel að lokum, en Glódís Guðgeirsdóttir tekur sæti Valgerðar í liðinu á morgun. Fimleikar Tengdar fréttir Frjálsíþróttahöllin að breytast í fimleikahöll - myndir Evrópumótið í hópfimleikum fer fram á Íslandi í næstu viku en mótið hefst á miðvikudaginn og lýkur síðan á laugardaginn. Mótið fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sem er nú kominn í sparibúninginn. 12. október 2014 17:30 EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Sólveig: Höllin trylltist við hverja lendingu Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin. 17. október 2014 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
„Það er mikill spenningur fyrir morgundeginum, en við reynum að taka þessu rólega,“ sagði Hulda Magnúsdóttir í samtali við Vísi í dag. Hulda er hluti af íslenska landsliðinu í fimleikum sem keppir á morgun í úrslitum á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi þessa dagana. Ísland varð í öðru sæti í forkeppninni í gær, en liðið fékk 56,450 stig, 283 stigum minna en Svíþjóð. Huldu fannst gærdagurinn ganga ágætlega. „Hann gekk bara vel. Það voru nokkrir hnökrar, en við þá bara eitthvað til að bæta,“ sagði Hulda. Liðsfélagi hennar í landsliðinu, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, tók í sama streng. „Þetta gekk upp og niður, en það var rosalega gaman í gær. Það áttu sér stað mistök, en þetta var dagurinn til að gera mistök. Á morgun ætlum við að gera allt sem við getum til að vinna,“ sagði Rakel sem sagði að hefði verið talsvert áfall þégar Valgerður Sigfinnsdóttir meiddist í gær. „Auðvitað hefur það smá áhrif að þurfa að skipta um liðsmann og það var smá áfall að missa mikilvægan keppanda út á fyrsta áhaldi. En við erum með mjög breiðan hóp og við munum fylla hennar skarð,“ sagði Rakel að lokum, en Glódís Guðgeirsdóttir tekur sæti Valgerðar í liðinu á morgun.
Fimleikar Tengdar fréttir Frjálsíþróttahöllin að breytast í fimleikahöll - myndir Evrópumótið í hópfimleikum fer fram á Íslandi í næstu viku en mótið hefst á miðvikudaginn og lýkur síðan á laugardaginn. Mótið fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sem er nú kominn í sparibúninginn. 12. október 2014 17:30 EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55 Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07 Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12 Sólveig: Höllin trylltist við hverja lendingu Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin. 17. október 2014 14:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Frjálsíþróttahöllin að breytast í fimleikahöll - myndir Evrópumótið í hópfimleikum fer fram á Íslandi í næstu viku en mótið hefst á miðvikudaginn og lýkur síðan á laugardaginn. Mótið fer fram í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal sem er nú kominn í sparibúninginn. 12. október 2014 17:30
EM í hópfimleikum: Sif ætlar að skila gullinu í þriðja skipti Aðeins vika er í að tíunda Evrópumótið í hópfimleikum hefjist í Laugardalshöll. Keppni stendur yfir dagana 15. til 18. október. 7. október 2014 16:55
Hlutir sem gengu ekki upp sem komu okkur svolítið á óvart Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi. 17. október 2014 15:07
Sif: Við látum ekkert koma okkur úr jafnvægi Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni. 17. október 2014 12:00
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. 16. október 2014 22:12
Sólveig: Höllin trylltist við hverja lendingu Sólveig Bergsdóttir og félagar hennar í íslenska landsliðinu í hópfimleikum fengu góðan stuðning þegar undankeppni Evrópumótsins fór fram í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Íslenska liðið náði 2. sæti og tryggði sig örugglega inn í úrslitin. 17. október 2014 14:30