

Hafnaði í fjórða sæti í forkeppninni á eftir Norðmönnum.
Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld.
"Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag.
Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014.
Úrslitin ráðast í kvennaflokki á EM í hópfimleikum á morgun, en keppt er í Frjálsíþróttahöllini í Laugardal, sem hefur verið breytt í fimleikahöll.
Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem fer fram í Laugardalnum í dag.
Björn Björnsson, einn af þjálfurum íslenska kvennalandsliðsins í fimleikum, segir mikinn spenning fyrir morgundeginum þegar úrslitin ráðast á EM í hópfimleikum sem fer fram hér á landi.
Íslenska kvennalandsliðið í hópfimleikum tryggði sér örugglega sæti í úrslitum EM í hópfimleikum í gær en liðið endaði í 2. sæti í undankeppninni.
Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli.
Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld.
Íslandi tókst ekki að verja Evrópumeistaratitilinn í hópfimleikum.