Allt hvítt fyrir vestan Jakob Bjarnar skrifar 3. október 2014 07:26 Ísafjörður nú í morgunsárið. Þar er allt hvítt og færðin varasöm. Palli Líndal Vetur konungur farinn að láta á sér kræla, kólnað hefur á landinu og víða hefur snjóað. Til dæmis er allt hvítt á Vestfjörðum og þar er færð slæm. Að sögn lögreglu er um þriggja til fjögurra sentímetra jafnfallinn snjór niðri við sjó og hífandi rok. Ekkert frost er í þessu ennþá. En, þegar fólk er enn á sumardekkjum, sem er raunin, þá getur það verið verulegt vesen og mælir lögregla með því að fólk sé ekki mikið á ferðinni á illa búnum bílum. Slíkt sé ávísun á vandræði. Veðurstofan varar við stormi á norðvestanverðu landinu. Við suðurströndina er 968 mb lægð sem hreyfist hægt NA, en skammt norður af landinu er önnur álíka lægð sem hreyfist lítið. Veðurhorfur á næstunni eru þær að hann gengur í norðvestan og vestan 13-23 m/s með slyddu eða snjókomu norðvestantil á landinu, en norðan- og norðaustantil þegar líður á daginn. Hægari vestlæg átt sunnantil á landinu og skúrir eða slydduél. Fer að lægja vestantil síðdegis, en austantil í kvöld. Hiti 0 til 8 stig, mildast við SA-ströndina. Veður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Vetur konungur farinn að láta á sér kræla, kólnað hefur á landinu og víða hefur snjóað. Til dæmis er allt hvítt á Vestfjörðum og þar er færð slæm. Að sögn lögreglu er um þriggja til fjögurra sentímetra jafnfallinn snjór niðri við sjó og hífandi rok. Ekkert frost er í þessu ennþá. En, þegar fólk er enn á sumardekkjum, sem er raunin, þá getur það verið verulegt vesen og mælir lögregla með því að fólk sé ekki mikið á ferðinni á illa búnum bílum. Slíkt sé ávísun á vandræði. Veðurstofan varar við stormi á norðvestanverðu landinu. Við suðurströndina er 968 mb lægð sem hreyfist hægt NA, en skammt norður af landinu er önnur álíka lægð sem hreyfist lítið. Veðurhorfur á næstunni eru þær að hann gengur í norðvestan og vestan 13-23 m/s með slyddu eða snjókomu norðvestantil á landinu, en norðan- og norðaustantil þegar líður á daginn. Hægari vestlæg átt sunnantil á landinu og skúrir eða slydduél. Fer að lægja vestantil síðdegis, en austantil í kvöld. Hiti 0 til 8 stig, mildast við SA-ströndina.
Veður Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira