Margir um hituna í Skotlandi á Alfred Dunhill Links meistaramótinu 3. október 2014 18:12 Padraig Harrington hefur leikið vel í Skotlandi. AP/Getty Eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni, Alfred Dunhill Links meistaramótið, fer fram nú um helgina en leikið er á þremur goðsagnakenndum golfvöllum í Skotlandi, Kingsbarns, Carnoustie og St. Andrews. Eftir tvo hringi leiðir Frakkinn Raphael Jacquelin mótið en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á níu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru jafnir í öðru sæti á átta höggum undir pari en það eru þeir Alexander Levy,Oliver Wilson, Shane Lowry og sjálfur Padraig Harrington sem hefur verið í töluverðri lægt að undanförnu. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er með í mótinu en hann er jafn í 20. sæti á fjórum höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun blandað sér í baráttu efstu manna. Fleiri stjörnur úr evrópska liðinu í Rydernum eru meðal keppenda en þar má nefna Victor Dubuisson sem er jafn McIlroy á fjórum undir pari, Stephen Gallacher á sex undir og Martin Kaymer sem hefur leikið illa hingað til og er á tveimur höggum yfir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá þriðja hring klukkan 12:00 á morgun. Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Eitt stærsta mót ársins á Evrópumótaröðinni, Alfred Dunhill Links meistaramótið, fer fram nú um helgina en leikið er á þremur goðsagnakenndum golfvöllum í Skotlandi, Kingsbarns, Carnoustie og St. Andrews. Eftir tvo hringi leiðir Frakkinn Raphael Jacquelin mótið en hann hefur leikið fyrstu tvo hringina á níu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru jafnir í öðru sæti á átta höggum undir pari en það eru þeir Alexander Levy,Oliver Wilson, Shane Lowry og sjálfur Padraig Harrington sem hefur verið í töluverðri lægt að undanförnu. Besti kylfingur heims, Rory McIlroy, er með í mótinu en hann er jafn í 20. sæti á fjórum höggum undir pari og gæti með góðum hring á morgun blandað sér í baráttu efstu manna. Fleiri stjörnur úr evrópska liðinu í Rydernum eru meðal keppenda en þar má nefna Victor Dubuisson sem er jafn McIlroy á fjórum undir pari, Stephen Gallacher á sex undir og Martin Kaymer sem hefur leikið illa hingað til og er á tveimur höggum yfir pari. Sýnt er beint frá mótinu á Golfstöðinni og hefst útsending frá þriðja hring klukkan 12:00 á morgun.
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira