Gunnar Nelson hélt til Stokkhólms í morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2014 09:00 Jón Viðar, Haraldur, Gunnar, Gunnar Lúðvík, Pétur Marinó og Helga Margrét í Leifsstöð í morgun. mynd/facebook-síða Mjölnis Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA. MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
Gunnar Nelson og föruneyti hans hélt utan til Stokkhólms í morgun, en þar berst hann við Bandaríkjamanninn Rick Story á UFC-bardagakvöldi í Globen-höllinni á laugardagskvöldið. Á Facebook-síðu Mjölnis má sjá mynd af hópnum í Leifsstöð í morgun, á henni eru meðal annars Gunnar sjálfur, faðir hans, HaraldurNelson, Jón Viðar Arnþórsson, framkvæmdastjóri Mjölnis og Pétur Marinó Jónsson fréttamaður MMA-frétta og bardagalýsandi á Stöð 2 Sport. Bardaginn á laugardaginn er sá fimmti hjá Gunnari í UFC, en hann vann hina fjóra og er í heildina ósigraður í fjórtán bardögum í blönduðum bardagalistum eða MMA. Írinn John Kavanagh, þjálfari Gunnars, og góðvinur hans, ConorMcGregor, koma til móts við hópinn í Stokkhólmi í dag. Þeir hafa dvalið í Las Vegas undanfarnar vikur þar sem McGregor vann auðveldan sigur á Dustin Poirer.Bardagi Gunnars Nelson á laugardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst klukkan 19.00. Fáðu þér áskrift í síma 5125100 eða smelltu hér. Post by Mjölnir MMA.
MMA Tengdar fréttir Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00 Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00 Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00 Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30 Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Nánast ómögulegt að sigra“ Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Ricky Hatton fyrirfór sér Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Mjög skrýtinn misskilningur HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Dagskráin: Big Ben, taplaus lið mætast og Skiptiborðið missir ekki af neinu Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum „Ég elska að vera í Njarðvík“ Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Sjá meira
Dreymir ekki um Vegas Gunnar Nelson segir að það séu að verða valdaskipti í UFC-heiminum. Ný kynslóð bardagakappa, betri en þeir sem fyrir eru, séu að taka yfir íþróttina. 25. september 2014 07:00
Miðum á bardaga Gunnars fjölgað vegna mikils áhuga Eftirsókn eftir miðum aldrei jafn mikil á UFC-bardagakvöld. 26. september 2014 21:00
Vélbyssukjafturinn stóð við stóru orðin á 106 sekúndum | Myndband Conor McGregor sýndi og sannaði að hann er á leið á toppinn í UFC. 29. september 2014 14:00
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Rick Story Aðeins fimm dagar eru í UFC bardaga Gunnars Nelson í Stokkhólmi. Gunnar mætir Bandaríkjamanninum Rick Story í aðalbardaga kvöldsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 29. september 2014 19:30