Námskeið fyrir leiðsögumenn í laxveiði Karl Lúðvíksson skrifar 23. september 2014 11:52 Dagana 17-19. október næstkomandi verður haldið námskeið fyrir þá sem starfa sem leiðsögumenn í laxveiði þar sem farið verður í þá þætti sem allir leiðsögumenn þurfa að hafa á hreinu. Meðal þess sem boðið verður uppá á námskeiðinu er kastkennsla frá einum besta undirhandskastara heims, Geir Hansen, farið verður í fluguhnýtingar, Tore Wiers frá Háskólanum í Bergen fer yfir þá þætti sem skipta máli þegar laxi er sleppt, Jóhannes Hinriksson fjallar um viðmót og framkomu í garð viðskiptavina, farið verður í almenna skyndihjálp, nýjustu græjurnar skoðaðar og almennt farið í að sem gerir menn að góðum leiðsögumönnum. Námskeiðið telst tilvalið fyrir starfandi og þá sem hafa áhuga á að starfa sem leiðsögumenn. Nánari upplýsingar má fá hjá námskeiðshöldurum með því að senda á þá netpóst en netpóstfangið er johannes@westranga.is og karl@heggoyaktiv.no Stangveiði Mest lesið Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Veiði
Dagana 17-19. október næstkomandi verður haldið námskeið fyrir þá sem starfa sem leiðsögumenn í laxveiði þar sem farið verður í þá þætti sem allir leiðsögumenn þurfa að hafa á hreinu. Meðal þess sem boðið verður uppá á námskeiðinu er kastkennsla frá einum besta undirhandskastara heims, Geir Hansen, farið verður í fluguhnýtingar, Tore Wiers frá Háskólanum í Bergen fer yfir þá þætti sem skipta máli þegar laxi er sleppt, Jóhannes Hinriksson fjallar um viðmót og framkomu í garð viðskiptavina, farið verður í almenna skyndihjálp, nýjustu græjurnar skoðaðar og almennt farið í að sem gerir menn að góðum leiðsögumönnum. Námskeiðið telst tilvalið fyrir starfandi og þá sem hafa áhuga á að starfa sem leiðsögumenn. Nánari upplýsingar má fá hjá námskeiðshöldurum með því að senda á þá netpóst en netpóstfangið er johannes@westranga.is og karl@heggoyaktiv.no
Stangveiði Mest lesið Bleikur dagur og bleikar veiðiflugur Veiði Voru við veiðar í Tungulæk þegar gosið hófst Veiði Haukadalsá og Laxá að gera gott í Dölunum Veiði Ótrúlegar vikutölur úr laxveiðiánum Veiði Stórlaxahelgi í Blöndu Veiði Þegjandi á Harley Davidsson í Laugakvörn Veiði Breyting á veiðisvæði Sandár Veiði Náði 12 punda urriða í Kleifarvatni Veiði Leirvogsá er komin í gang Veiði Rjúpnaveiðin byrjar á morgun Veiði