Rory: Hápunktur vikunnar að hlusta á Ferguson Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. september 2014 08:00 Rory McIlroy með evrópska liðinu og Sir Alex Ferguson fyrir miðju eftir ræðu Skotans á þriðjudagskvöldið. vísir/getty Rory McIlroy, stigahæsti kylfingur heims og ofurstjarna Ryder-liðs Evrópu í ár, var vægast sagt heillaður af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, og liðsræðu hans fyrir evrópska Ryder-liðið á þriðjudagskvöldið.Paul McGinley, fyrirliði Evrópu, fékk Ferguson til að messa yfir sínum mönnum, en Rory er gríðarlega mikill stuðningsmaður Manchester United og mætti t.a.m. á Old Trafford á fyrsta heimaleik tímabilsins með Silfurkönnuna; sigurlaunin á opna breska meistaramótinu. „United var alltaf líklegra til að vinna þegar hann stýrði liðinu og Old Trafford var algjört virki á þeim tíma. Þegar hann var þarna var mjög erfitt að keppa á móti United,“ sagði Rory við BBC um Ferguson, en evrópska liðið er eins og United forðum daga; líklegt til árangurs. „Eðlilega erum við taldir aðeins líklegri og við eigum það skilið. Við höfum allir spilað mjög vel í ár og við þurfum ekkert að fela það. Það er eitthvað sem við eigum að fagna.“ Norður-Írinn ungi verður skærasta stjarnan á Gleneagles-vellinum þegar keppni í Ryder-bikarnum hefst á morgun, en fyrir honum er Ferguson stærsta nafnið á svæðinu. „Fyrir mig sem stuðningsmann Manchester United var þetta hápunktur vikunnar. Ég sat þarna bara og gat ekki hætt að horfa á hann. Ég hlustaði á hvert einasta orð og hugsaði að þetta hlyti að vera hluti af því sem hann sagði við United-liðið öll þessi ár,“ sagði Rory McIlroy.Setningarathöfn Ryder-bikarsins fer fram í dag klukkan 15.00. Hún, og keppnisdagarnir þrír frá föstudegi til sunnudags, eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Heimamaðurinn Stephen Gallacher hlakkar til að leika í Rydernum Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu. 19. september 2014 07:00 Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy, stigahæsti kylfingur heims og ofurstjarna Ryder-liðs Evrópu í ár, var vægast sagt heillaður af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United, og liðsræðu hans fyrir evrópska Ryder-liðið á þriðjudagskvöldið.Paul McGinley, fyrirliði Evrópu, fékk Ferguson til að messa yfir sínum mönnum, en Rory er gríðarlega mikill stuðningsmaður Manchester United og mætti t.a.m. á Old Trafford á fyrsta heimaleik tímabilsins með Silfurkönnuna; sigurlaunin á opna breska meistaramótinu. „United var alltaf líklegra til að vinna þegar hann stýrði liðinu og Old Trafford var algjört virki á þeim tíma. Þegar hann var þarna var mjög erfitt að keppa á móti United,“ sagði Rory við BBC um Ferguson, en evrópska liðið er eins og United forðum daga; líklegt til árangurs. „Eðlilega erum við taldir aðeins líklegri og við eigum það skilið. Við höfum allir spilað mjög vel í ár og við þurfum ekkert að fela það. Það er eitthvað sem við eigum að fagna.“ Norður-Írinn ungi verður skærasta stjarnan á Gleneagles-vellinum þegar keppni í Ryder-bikarnum hefst á morgun, en fyrir honum er Ferguson stærsta nafnið á svæðinu. „Fyrir mig sem stuðningsmann Manchester United var þetta hápunktur vikunnar. Ég sat þarna bara og gat ekki hætt að horfa á hann. Ég hlustaði á hvert einasta orð og hugsaði að þetta hlyti að vera hluti af því sem hann sagði við United-liðið öll þessi ár,“ sagði Rory McIlroy.Setningarathöfn Ryder-bikarsins fer fram í dag klukkan 15.00. Hún, og keppnisdagarnir þrír frá föstudegi til sunnudags, eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Heimamaðurinn Stephen Gallacher hlakkar til að leika í Rydernum Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu. 19. september 2014 07:00 Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15 Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45 McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15 Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33 Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30 McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30 Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30 Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Heimamaðurinn Stephen Gallacher hlakkar til að leika í Rydernum Verður vel studdur af skoskum golfáhugamönnum sem eru hæstánægðir með að eiga sinn fulltrúa í Evrópuliðinu. 19. september 2014 07:00
Spá því að eiginkonu Mahan muni stela athyglinni á Ryder Cup Kylfingarnir á Ryder Cup verða ekki einir í sviðljósinu um helgina. Eiginkonur og unnustur kylfinga fá einnig drjúgan skerf af sviðsljósinu eins og venjulega. 24. september 2014 17:15
Jordan Spieth lítið að stressa sig yfir sínum fyrsta Ryder-bikar Bandaríkjamaðurinn ungi segir að hann eigi eftir að höndla pressuna sem fylgir Rydernum en hann mun að öllum líkindum leika með Matt Kuchar á föstudaginn. 24. september 2014 17:45
McIlroy: Vitum allir hvað Bandaríkjamenn geta Rory McIlroy segir að ekkert vanmat sé í gangi í herbúðum Evrópuliðsins þrátt fyrir að þeir séu sigurstranglegir á Gleneagles. 20. september 2014 21:15
Fowler rakar „USA“ í hárið Bandaríski kylfingurinn Rickie Fowler mætti ásamt liðsfélögum sínum í bandaríska liðinu til Skotlands í dag þar sem Ryder-bikarinn hefst formlega á fimmtudag. 22. september 2014 14:33
Watson ætlar að fella bestu menn Evrópu Ryder-bikarinn hefst á föstudaginn í Skotlandi, en Bandaríkin hafa ekki unnið í Evrópu í 21 ár. 23. september 2014 11:30
McIlroy: Ekki vanmeta hina Norður-Írinn segir að lið Evrópu sé með góða breidd. 24. september 2014 11:30
Paul McGinley íhugar að stía Mcilroy og McDowell i sundur Hafa aðeins nælt í tvö og hálft stig fyrir Evrópuliðið í sex leikjum í Rydernum. 24. september 2014 06:30
Ryderinn dregur það besta fram í Lee Westwood Englendingurinn knái trúir því að hann muni finna sitt besta form á ný á Gleneagles. 22. september 2014 15:15