Toyota kynnir nýjan AYGO Finnur Thorlacius skrifar 25. september 2014 09:12 Toyota AYGO. Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna. Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent
Ný kynslóð smábílsins AYGO verður kynnt hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota á Akureyri, Selfossi, í Reykjanesbæ og Kauptúni, Garðabæ næsta laugardag, 27. september milli kl. 12 og 16. Nýr AYGO hefur vakið athygli fyrir líflega og skemmtilega hönnun sem gefur eigendum kost á að breyta útliti bílsins eftir sínu höfði. AYGO er fáanlegur í mörgum útfærslum og skipta má út ýmsum hlutum í yfirbyggingu og innréttingu allt eftir smekk hvers og eins. AYGO er furðu vel búinn af smábíla að vera, með aðdraganlegu leðurklæddu veltistýri með aðgerðarhnöppum, rafmagni í rúðum að framan og 6 loftpúðum. Í AYGO er einnig x-touch margmiðlunarkerfið með 7“ skjá, bakkmyndavél, útvarpi, Bluetooth, USB tengi og 4 hátölurum. AYGO er einn fárra bíla hérlendis sem kostar undir tveimur milljónir króna.
Mest lesið Svekktar og reiðar yfir viðbrögðum veitingamannsins Innlent Öruggt að hann væri ekki á lífi væri flugvöllurinn annars staðar Innlent Sveifluðust til og frá í krefjandi lendingum Innlent Fimm með réttarstöðu sakbornings vegna andláts í Grindavík Innlent Líklegast að gos hefjist í seinni hluta febrúar Innlent Fróm fyrirheit í jómfrúarræðuhlaðborði Innlent Orðræða kolleganna um slitin geri lítið úr Framsóknarkonum Innlent Vill auka eftirlit með þungaflutningum Innlent Húsbrot, þjófnaðir og slagsmál Innlent Ekkert rætt um borgarstjóra sem verður „vonandi kona“ Innlent