5 leiðir til þess að ná stjórn á sykurlöngun Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 25. september 2014 16:00 Vísir/Getty Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Átakið fer þannig fram að þú átt eftir bestu getu að sneiða framhjá viðbættum sykri út september. Heilsuvísir verður með góð ráð og greinar um hvernig þú getur sneitt framhjá sykri allan september. Hér koma fimm ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann.1. Borðaðu próteinríkan morgunverð Byrjaðu daginn á hollum og próteinríkum morgunverði. Það getur hjálpað til við að halda blóðsykrinum í jafnvægi yfir daginn. 2. Borðaðu reglulega og fáðu holla fitu úr matnumÞað er mikilvægt að verða aldrei of svangur, þá getur komið ójafnvægi á blóðsykurinn og þá er líklegra að við grípum í einhverja óhollustu. Borðaðu reglulega yfir daginn og borðaðu hollar fitusýrur. Holl fita hjálpar okkur að finnast við vera södd og þá leitum við síður í sætindi.3. Slepptu gervisætunni Jafnvel þó að gervisæta innihaldi engar kaloríur þá sýndi rannsókn frá Yale að vissar tegundir gervisætu geti aukið sykurlöngun hjá fólki. Gervisæta er þar að auki jafnvel óhollari en venjulegur sykur.4. Fáðu nægan vökvaStundum höldum við að við séum svöng þegar við erum í raun bara þyrst. Vökvatap stuðlar að líkamlegri vanlíðan og það er mikilvægt fyrir alla starfsemi líkamans að fá nægilegan vökva. Reyndu að drekka að minnsta kosti 8 vatnsglös á dag.5. Prófaðu þig áfram með önnur krydd Maturinn þarf ekki að vera bragðlaus þó að við sleppum sykrinum. Kanill er til dæmis frábær til þess að fá aðeins sætt bragð út á morgungrautinn og minta er mjög bragðgóð út í morgundjúsinn.Heilsuvísir vill verðlauna þig Við á Heilsuvísi viljum hvetja þig til góðra verka og drögum út heilsutengda vinninga vikulega í september. Vertu með á Facebook og Instagram og hastaggaðu #Heilsuvísir #sykurlausseptember. Myndirnar geta verið af hvatningarorðum, drykkjum, sykurlausum mataruppskriftum, sætum bitum án sykurs, fyrirmyndum og öllu sem að tengist ferðalagi þínu í sykurlausum september. Heilsa Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24. september 2014 07:00 Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00 Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00 Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp
Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. Átakið fer þannig fram að þú átt eftir bestu getu að sneiða framhjá viðbættum sykri út september. Heilsuvísir verður með góð ráð og greinar um hvernig þú getur sneitt framhjá sykri allan september. Hér koma fimm ráð sem geta hjálpað til í baráttunni við sykurpúkann.1. Borðaðu próteinríkan morgunverð Byrjaðu daginn á hollum og próteinríkum morgunverði. Það getur hjálpað til við að halda blóðsykrinum í jafnvægi yfir daginn. 2. Borðaðu reglulega og fáðu holla fitu úr matnumÞað er mikilvægt að verða aldrei of svangur, þá getur komið ójafnvægi á blóðsykurinn og þá er líklegra að við grípum í einhverja óhollustu. Borðaðu reglulega yfir daginn og borðaðu hollar fitusýrur. Holl fita hjálpar okkur að finnast við vera södd og þá leitum við síður í sætindi.3. Slepptu gervisætunni Jafnvel þó að gervisæta innihaldi engar kaloríur þá sýndi rannsókn frá Yale að vissar tegundir gervisætu geti aukið sykurlöngun hjá fólki. Gervisæta er þar að auki jafnvel óhollari en venjulegur sykur.4. Fáðu nægan vökvaStundum höldum við að við séum svöng þegar við erum í raun bara þyrst. Vökvatap stuðlar að líkamlegri vanlíðan og það er mikilvægt fyrir alla starfsemi líkamans að fá nægilegan vökva. Reyndu að drekka að minnsta kosti 8 vatnsglös á dag.5. Prófaðu þig áfram með önnur krydd Maturinn þarf ekki að vera bragðlaus þó að við sleppum sykrinum. Kanill er til dæmis frábær til þess að fá aðeins sætt bragð út á morgungrautinn og minta er mjög bragðgóð út í morgundjúsinn.Heilsuvísir vill verðlauna þig Við á Heilsuvísi viljum hvetja þig til góðra verka og drögum út heilsutengda vinninga vikulega í september. Vertu með á Facebook og Instagram og hastaggaðu #Heilsuvísir #sykurlausseptember. Myndirnar geta verið af hvatningarorðum, drykkjum, sykurlausum mataruppskriftum, sætum bitum án sykurs, fyrirmyndum og öllu sem að tengist ferðalagi þínu í sykurlausum september.
Heilsa Tengdar fréttir Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07 Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24. september 2014 07:00 Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00 Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00 Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00 Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00 6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00 Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00 Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp
Sykurlaus september - ertu með? Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 2. september 2014 15:07
Notkun gervisykurs jafnvel hætt hjá Mjólkursamsölunni Ný rannsókn bendir til brenglaðs sykurþols vegna neyslu á gervisykri. Vöruþróunarstjóri MS segir að boðið hafi verið upp á mjólkurvörur með gervisykri sem valkost. Alltaf sé litið til Matvælaöryggisstofnunar Evrópu. 24. september 2014 07:00
Um gervisykur Það hljómar afskaplega vel í margra eyrum að geta gætt sér á einhverju sem bragðast eins og sykur en er ekki stút- fullt af hitaeiningum. 23. september 2014 09:00
Hentu hvíta sykrinum út og notaðu stevíu í staðinn Stevía er hollari kostur í bakstur og eldamennsku 3. september 2014 09:00
Þetta er það sem gerist í heilanum á þér þegar þú borðar sykur. Dr. Nicole Avena setti saman skemmtilegt myndband sem sýnir þér á einfaldan hátt hvað gerist þegar þú borðar mikinn sykur. 24. september 2014 09:00
Hin mörgu andlit sykurs Sykur er góður, já við vitum það, en hann gefur líka fallega áferð, meiri fyllingu í matinn og sælutilfinningu eftir átið. Er það ekki hin fullkomna samsetning, ekki satt? Jú, því miður er það alveg hárrétt. 19. september 2014 09:00
6 matartegundir með földum sykri 6 vinsælar matartegundir sem margir borða reglulega án þess að gera sér grein fyrir hversu mikið magn sykurs þeir eru að innbyrða. 17. september 2014 13:00
Dásamleg sykurlaus hindberja jógúrt Einföld uppskrift af sykurlausri jógúrt með stevíu sem er frábær sem morgunverður eða millimál. 4. september 2014 11:00