Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 09:45 Justin Rose og Henrik Stensson eru óstöðvandi í morgunsárið. vísir/getty Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30