Gróðurhúsaáhrifin valda meiri vætutíð á Íslandi Heimir Már Pétursson skrifar 29. september 2014 19:30 Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið. Veður Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Ein afleiðinga gróðurhúsaáhrifanna er að Íslendingar eiga eftir að búa við meiri vætutíð í framtíðinni líkt og verið hefur víða á landinu í sumar og haust. Að auki eru höfin að súrna með ófyrirsjánlegum afleiðingum á lífríkið í hafinu í kring um landið og þar með efnahag þjóðarinnar. Hvert úrkomumetið af öðru hefur verið slegið í sumar víða um land og þegar íbúar höfuðborgarsvæðisins héldu til vinnu í morgun var hávaðarok og rigning. Veðrið náði víðar um landið og hafði áhrif á innanlandsflug, sem hófst ekki fyrr en seinnipartinn í dag til Akureyrar og Egilsstaða en flugi til Ísafjarðar var aflýst hjá Flugfélagi íslands. „Þetta er búið að vera blautt sumar, það er enginn vafi á því og og það hefur verið mikil úrkoma síðustu daga,“ segir Halldór Björnsson loftslagsfræðingur hjá Veðurstofu íslands. Mikið hefur verið rætt um aukna möguleika Íslendinga vegna gróðurhúsaáhrifanna, t.d. með opun siglingaleiða yfir norðurheimskautið, en áhrifn eru auðvitað alvarleg og ekkert sérstaklega geðsleg veðurfarslega. Halldór segir ekkert benda til að illviðrum eins og spáð er næstu daga muni fjölga, en. „Það eru áratugasveiflur í því en hins vegar er mjög líklegt að úrkoma á okkar breiddargráðu muni aukast á næstu áratugum,“ segir Björn. Það er því langt í frá að Ísland sé að færast nær Mallorca veðurfræðilega séð. „Við erum ekki að færast nær Mallorca, því miður. En hins vegar getur verið að það rigni meira þegar rignir á annað borð. Við gætum alveg fengið ágæta sumardaga inn á milli. Eigum við ekki að halda í þá vonina alla vega,“ segir Björn. Sömuleiðis verða þurrkar væntanlega meiri þar sem lítið eða ekkert rignir í dag og óvissa ríki um áhrif mikillar aukningar á súrnun sjávar á lífríkið. Björn segir aftur á móti ljóst að með áframhaldi á súrnun sjávar fylgi engar góðar fréttir hvað varðar lífríkið í sjónum og þar með á efnahagslífið.
Veður Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fleiri fréttir Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Sjá meira
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?