Gengu á rauðglóandi hrauni í tæpa viku Bjarki Ármannsson skrifar 29. september 2014 19:31 Eins og sjá má, komust ljósmyndararnir heldur betur nálægt gosinu. Mynd/Stefán Gunnar Svavarsson „Við fórum alveg upp að rennslinu,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson sem komst í návígi´við eldgosið í Holuhrauni í síðustu viku. Hann var þá atvinnuljósmyndurum frá meginlandi Evrópu til aðstoðar og fylgdi þeim upp að gosstöðvum og gisti þar tæpa í viku, aðeins um tveimur kílómetrum frá nýja hrauninu sem komið hefur upp í gosinu.Stefán náði tilkomumiklum myndum í ferðinni.Mynd/Stefán Gunnar SvavarssonNýir skór eftir túrinn „Við vorum að labba á einhverri tíu sentímetra harðri skán og svo var bara rauðglóandi hraunið undir okkur,“ segir Stefán. Þeir kumpánar voru þó að sjálfsögðu með fréttamannapassa inn á svæðið og allar öryggisráðstafanir á hreinu. „Þeir hafa ekki gert neitt annað í 25 ár en að ferðast um heiminn að taka myndir af svona eldgosum,“ segir Stefán. „Þeir tóku mig bara í kennslustund og sögðu mér hvernig ég átti að haga mér.“ Hópurinn var klyfjaður búnaði, súrefniskútum og gasmælum. Ekki veitir af, enda gasmengun í gosinu sú mesta sem mælst hefur frá upphafi. Fyrir utan mengað andrúmsloftið, þurftu ferðalangarnir einnig að gæta sín á grjótinu sem þeir gengu á. Nokkrum sinnum gætti Stefán ekki að því standa ekki of lengi á sama stað, með þeim afleiðingum að það kviknaði einfaldlega í skóm hans. „Það eru bara nýir skór eftir túrinn,“ segir hann og hlær.Fyrstir til að ganga á hrauninu? Stefán tekur undir það að hann og ferðafélagar hans hljóti að vera með þeim allra fyrstu sem ganga á nýja hrauninu. „Ég veit ekki um neinn sem hefur farið þarna, upp að þessum gíg,“ segir hann. Hann sneri aftur með rúmlega sjö hundruð ljósmyndir, sem hann hefur nú deilt á Facebook-síðu sinni. „Þetta var lífsreynsla,“ segir Stefán. „Maður hefur gert margt klikkað um ævina, en þetta toppar það allt.“ Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn kallaðir frá Holuhrauni: „Mátum svæðið mjög hættulegt“ „Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi. 3. september 2014 15:21 Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2. september 2014 10:52 Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58 Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56 Eldgosið flokkað með Vesúvíusi og St. Helens Eldgosið nafnlausa norðan Vatnajökuls er nú komið í flokk með meiriháttar eldgosum sem verða á jörðinni. 24. september 2014 08:00 Engin breyting á jarðhræringum Frá miðnætti hafa 40 skjálftar mælst og þar af um 20 við Bárðarbunguöskjuna. 24. september 2014 07:16 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2. september 2014 11:06 Ægifegurð við Holuhraun Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari náði þessum mögnuðu myndum af nýja hrauninu eftir gosið í nótt. 29. ágúst 2014 15:47 Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið. 4. september 2014 12:11 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira
„Við fórum alveg upp að rennslinu,“ segir Stefán Gunnar Svavarsson sem komst í návígi´við eldgosið í Holuhrauni í síðustu viku. Hann var þá atvinnuljósmyndurum frá meginlandi Evrópu til aðstoðar og fylgdi þeim upp að gosstöðvum og gisti þar tæpa í viku, aðeins um tveimur kílómetrum frá nýja hrauninu sem komið hefur upp í gosinu.Stefán náði tilkomumiklum myndum í ferðinni.Mynd/Stefán Gunnar SvavarssonNýir skór eftir túrinn „Við vorum að labba á einhverri tíu sentímetra harðri skán og svo var bara rauðglóandi hraunið undir okkur,“ segir Stefán. Þeir kumpánar voru þó að sjálfsögðu með fréttamannapassa inn á svæðið og allar öryggisráðstafanir á hreinu. „Þeir hafa ekki gert neitt annað í 25 ár en að ferðast um heiminn að taka myndir af svona eldgosum,“ segir Stefán. „Þeir tóku mig bara í kennslustund og sögðu mér hvernig ég átti að haga mér.“ Hópurinn var klyfjaður búnaði, súrefniskútum og gasmælum. Ekki veitir af, enda gasmengun í gosinu sú mesta sem mælst hefur frá upphafi. Fyrir utan mengað andrúmsloftið, þurftu ferðalangarnir einnig að gæta sín á grjótinu sem þeir gengu á. Nokkrum sinnum gætti Stefán ekki að því standa ekki of lengi á sama stað, með þeim afleiðingum að það kviknaði einfaldlega í skóm hans. „Það eru bara nýir skór eftir túrinn,“ segir hann og hlær.Fyrstir til að ganga á hrauninu? Stefán tekur undir það að hann og ferðafélagar hans hljóti að vera með þeim allra fyrstu sem ganga á nýja hrauninu. „Ég veit ekki um neinn sem hefur farið þarna, upp að þessum gíg,“ segir hann. Hann sneri aftur með rúmlega sjö hundruð ljósmyndir, sem hann hefur nú deilt á Facebook-síðu sinni. „Þetta var lífsreynsla,“ segir Stefán. „Maður hefur gert margt klikkað um ævina, en þetta toppar það allt.“
Bárðarbunga Tengdar fréttir Vísindamenn kallaðir frá Holuhrauni: „Mátum svæðið mjög hættulegt“ „Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi. 3. september 2014 15:21 Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51 „Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30 Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13 Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2. september 2014 10:52 Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58 Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56 Eldgosið flokkað með Vesúvíusi og St. Helens Eldgosið nafnlausa norðan Vatnajökuls er nú komið í flokk með meiriháttar eldgosum sem verða á jörðinni. 24. september 2014 08:00 Engin breyting á jarðhræringum Frá miðnætti hafa 40 skjálftar mælst og þar af um 20 við Bárðarbunguöskjuna. 24. september 2014 07:16 „Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01 Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2. september 2014 11:06 Ægifegurð við Holuhraun Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari náði þessum mögnuðu myndum af nýja hrauninu eftir gosið í nótt. 29. ágúst 2014 15:47 Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið. 4. september 2014 12:11 Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Fleiri fréttir Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Sjá meira
Vísindamenn kallaðir frá Holuhrauni: „Mátum svæðið mjög hættulegt“ „Það er mikill órói á svæðinu og menn eru að sjá ummerki um nýjar sprungur,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri almannavarnardeildar, í samtali við Vísi. 3. september 2014 15:21
Mengun líkleg frá Mývatnssveit að Vopnafirði Hæsti toppur gasmengunar á Mývatnssveit var 1.250 míkrógrömm í rúmmetra. 15. september 2014 17:51
„Svipað að stærð og stærstu gosin í Kröflueldunum“ Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir gosið sem hófst nú í morgun það stærsta í þessari hrinu. 31. ágúst 2014 12:30
Hvað á nýja eldstöðin að heita? Fjölmargar tillögur um nafn á nýju eldstöðina hafa borist fréttastofu. Flestir leggja til Drekahraun og þá hafa einnig fjölmargir lagt til Bárðarhraun. 1. september 2014 21:13
Á þriðja hundrað tillögur: Drekahraun, Ómarshraun eða Litla-Hraun? Fréttastofa hvatti almenning í gær til að senda inn sínar tillögur að nafni á eldstöðinni og hrauninu og hafa fjölmargar tillögur borist. 2. september 2014 10:52
Dulbúnir menn virtu lokanir að vettugi Þrí menn sem ákærðir hafa verið fyrir að fara inn á gosstöðvarnar við Holuhraun í leyfisleysi fóru þangað öðru sinni á dögunum. Þá í dulargervi. 18. september 2014 11:58
Staðan á gossvæðinu: Þrír möguleikar taldir líklegastir Jarðskjálftavirkni er komin aftur í samt horf. Hraunrennsli stöðvaðist um fjögur í nótt. 29. ágúst 2014 12:56
Eldgosið flokkað með Vesúvíusi og St. Helens Eldgosið nafnlausa norðan Vatnajökuls er nú komið í flokk með meiriháttar eldgosum sem verða á jörðinni. 24. september 2014 08:00
Engin breyting á jarðhræringum Frá miðnætti hafa 40 skjálftar mælst og þar af um 20 við Bárðarbunguöskjuna. 24. september 2014 07:16
„Mjög fallegt sprungugos“ Þorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarðeðlisfræði var meðal þeirra fyrstu á eldstöðvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosið afar fallegt og að hraunflæðið sé töluvert meira en í gosinu á föstudag. 31. ágúst 2014 12:01
Atburðarásin í Bárðarbungu frá A til Ö Þróun jarðhræringanna við Bárðarbungu undanfarnar tvær vikur leiða af sér ótal spurningar og tilgátur um hvað sé í raun að gerast. 2. september 2014 11:06
Ægifegurð við Holuhraun Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari náði þessum mögnuðu myndum af nýja hrauninu eftir gosið í nótt. 29. ágúst 2014 15:47
Útsýnisflug yfir Holuhraun gríðarlega vinsælt Erlendir ferðamenn vilja ólmir skoða eldgosið. 4. september 2014 12:11